Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 28
og meirihluti frægra jazz-leikara aðhyllast þessa skoðun. ★ Hljómsveit Woedie Hermans ber nú mjög hátt. Er bandið kom til New \ork í september 1944, fékk það svo góðar við- tökur, að hljómsveit, skipuð hvítum mönn- um eingöngu, hefur ekki att öðru eins að fagna síðustu árin. Helztu stjörnurnar i bandinu eru: Ralph Burn (píanó og út- setjari), Fhp Philip (tenór-saxofónn), Neal Hetti (trumpet), Bill Harris (básúna), Woody sjálfur (klarinett, alt-saxofón og söngvari), Billy Baner (gítar), Dave Tough (trommur) og Chukby Jackson (kontra- bassi). ★ Roy Eldridge (trumpet), sem úður var aðalstjarnan í hljómsveit Gene Krupa, hef- ur komið sér upp stórri ldjómsveit sjálfur. Eldridge er talinn með beztu trumpet- Ieikurum sem uppi eru. Hann hlaut annað sætið í atkvæðagreiðslunni 1945, en Cootie ORÐSPEKI Konur vilja láta sigra sig í leift- ursókn. Þeir sem koma þeim á ó- vart vekja forvitni þeirra, en þá er aðdáunin skammt undan. Charles Nodier Atlot konunnar hrekja listagyðj- una frá hlið listamannsins og raena þann verkhneigða þreki og þori. Balzac Ó, hví er okkur leyft að lifa þessi fögru vorkvöld, hér á jörðu, leyft að kanna djúp seiðdulra augna og njóta brosa ungra stúlkna — hví Williams fyrsta. Louis Armstrong var þriðji í röðinni. ★ Benny Carter hefur nú komið sér upp afbragðs hljómsveit. í fyrra fór hann í ferðalag með King Cole tríóinu og Iéku þeir saman í leikhúsum víðsvegar, við miklar vinsældir. Carter er einhver fjöl- hæfasli jazzleikari sein uppi er. Hann spil- ar á trumpet, klarinett, alt- og tenór- saxofón og þykir og afbragðs útsetjari (arranger). ★ « Einn frægasti jazz-pianóleikari sem uppi er, Earl Hines, á 20 ára afmæli sem píanó- leikari í ár. Hann er eiun af brautryðj- endum jazzins og hefur liaft gífurleg áhrif á pianójazz og verið fyrirmynd flestra ungra jazz-píauista frá öndverðu. Heimil- isritið mun birta grein um Hines, eftir ritstjóra Metronome, í tilefni af þessu af- mæli. J. Lár. ták saman. er okkur leyft að teyga að oss ilminn frá lundunum í húmi maí- næturinnar, leyft að njóta þessara ljúfu töfra, fyrst allt leiðir til sviplegs aðskilnaðar, eyðingar og dauða? Pierre Loti Til er það sem kona leyfir aldrei, en fyrirgefur samt elskanda sínum. Á sumar hurðir ber okkur ekki að knýja — gakktu rakleitt inn í sal, ef þú hefur hug til. Octave Uzannae Þeirri konu, sem kenndi mér að hugsa, á ég mikla þekkingu upp að unna. Swineborne 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.