Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 37

Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 37
að heitt væri í veðri þessa stjörnubjörtu sumamótt. Suður-þýzkur hermaður hvísl- aði seinna að mér: „Jahá, það voru Prússamir, sem eyddu borgina“. Hann, þessi óbreytti þýzki hermaður, hafði viðbjóð á eyðileggingunni. „Og alltaf kemur það sárast niður á vesa- lings óbreytta fólkinu", sagði hann. Yfirforingi herliðsins í borg- inni, þýzkur kaupsýslumaður, sem kvaddur hafði verið frá varaliðinu, veitti okkur vðtöku í einu hinna fáu húsa, sem enn lafa uppi í borginni. „í einni grein viðskiptanna var aldrei hætt að höndla“, seg- ir hann meðal annars, „hvorki meðan bardagarnir stóðu né síðan. Það var í pútnahúsi borg- arinnar. Síðast lét ég loka því, en þá kom maddaman sjálf í heimsókn til miín alveg stór- hneyksluð. „Hvers vegna má ekki sinna venjulegum viðskipt- um?“ spurði hún. „í gær skip- aði yfirherstjómin svo“, segir foringinn, „að opna skuli öll saurlífishús í hinum hemumda hluta Frakklands. Nú verð ég að senda eftir maddömunni og gleðja hana með þessu“, bætti hann við og hló í kampinn. Okkur er vísað á næturstað í auðu húsi með andstyggilegum húsgögnum í, eftirlíktum aust- rænum stíl, og við ráðum það fljótlega af ýmsum blöðum, sem liggja á víð og dreif, að þama hefur einn af heldri bankastjóram bæjarins búið. Franskur millistéttasmekkur eins og hann er lélegastur. Eg legg undir mig eitt af svefnher- bergjum fjölskyldunnar. Dýnan liggur enn í gamaldags tví- stæðurúminu. Fötin bankastjór- ans hanga enn snyrtilega í fata- skápnum. Jafnvel lafasíði svarti frakkinn. Mér er sem ég sjái eigandann ganga í honum til kirkju á sunnudögum, feitan og hreppstjóralegan. Auðsjáan- lega hefur hann farið í flýti, engan tíma haft til þess að láta niður í ferðaskrínur sín- ar. í borðstofunni á neðri hæð hússins, stóð morgunverðurinn á borðum. Máltíð, sem aldrei •var lokið. Hvílík bylting hlýtur það hafa verið í smáborgaralegu lífi hans að leggja á þennan skyndiflótta áður en borgin var sprengd í loft upp. í þessu húsi naut hann öryggis, virð- ingar og allmikilla þæginda þangað til í síðastliðnum mán- uði, hér var arði af heilu ævi- starfi safnað í heimili. Þetta hús var líf mannsins. Þá skall þruman yfir. Steypiflugvélam- ar, sprengjumar. Og líf þessa húss, var tætt í rúst, og eins HEIMILISRITIÐ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.