Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 45
Systir Kamilla Frönsk smásaga eftir Jacques Cristophe Hún var látin í klaustur af þvt að hún bafði verið úti t hát að róa með ungum manni, og nú œtlaði hún að verða nunna. HÚN VAR með hvíta höfuð- slæðu, en hún var ekki orðin nunna. Hún var ekki í kórnum, með nunnunum er höfðu svartar höf- uðslæður, og hún átti ekki heldur sæti í pallstúku kirkjunnar ásamt hinum nunnunum. I>egar guðsþjónusta fór fram, mátti sjá hana aftast í kapellunni með andlitið falið í höndum sér. Þegar hún stóð á fætur og gekk í gegnum klausturgarðinn horfði hún hvorki til hægri né vinstri, en allar nunnurnar störðu á hana, því hún var mjög fríð. Þótt hún væri ekki nunna, var hún alltaf kölluð systir Kamilla. Hún hafði aldrei viljað vinna neinn klaustureið. Klaustursyst- urnar, sem enn höfðu ekki lokið námi sínu, mundu eftir komu hennar. Kvöld eitt, fyrir tíu árum, kom hún inn í borðsal klaustursins í fyrsta skipti. Hún hafði liðað hár og var mjög sorgbitin á svip. „Þetta er iðrandi stúlka“, hvísl- uðu hinar sín á milli. Sagt var að hún hefði verið í þekktum kvenna- skóla, en strokið þaðan. Svo þeg- ar hafðist upp á henni aftur, var henni komið fyrir í klaustri. Hún mátti ekkert samband hafa við umheiminn. Skólaborðið hennar stóð næst kennarapúltinu. Skúff- una í því hafði hún alltaf læsta. Enginn hafði þess vegna hugmynd um, hvort hún geymdi minjagrip í skúffunni eða mynd af mannin- um, sem átti að hafa breytt sak- lausri og hreinni stúlku í „gler- brot á mannfélagsins haug“. Allir í klaustrinu héldu að Kam- illa biði með óþreyju eftir að verða myndug, og að daginn, sem hún HEIMHJSRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.