Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 48
hana og hann sagði einu sinni við mig“. „Gleymið þessu nú öllu saman“, andvarpaði klausturstýran. „Þessi reynsla hefur ekki orðið yður til cinskis. Yður hefur tekizt að koma auga á ótryggð karlmannanna, áð- ur en það var um seinan. Það er ekkert að byggja á loforðum þeirra, veslings barnið mitt“. KAMILLA andvarpaði. Þær gengu báðar eftir gangstíg í garð- inum á milli blómabeða. Kamilla leit í kringum sig, og rak allt i einu upp hátt hljóð. Uppi á garðinum, rétt hjá hlið- inu, var lítil gljáandi mynda- stytta úr stáli. Það var kvenlíkn- eski, með flaksandi hár: Tákn- merki þjóðveganna og hraðans. Kamilla tók á sprett til að leita uppi stiga og þótt klausturstýran hrópaði á eftir henni og áminnti hana um hlýðni þá bar það engan árangur — hún heyrði ekkert. Unga stúlkan kleif upp stigann, liðug eins og köttur, og gægðist yfir vegginn niður á götuna. Fast við gangstéttina sat Marcel í stórum bíl og las hinn rólegasti í dagblaði á meðan hann beið eft- ir henni. ENDIR SKRÍTLUR NÆRSÝNI? Læknirinn er að skoða nýliða og segir: „Hafið þér nokkra líkamsgalla?" „Já, ég er nærsýnn". „Hvernig sannið þér það?“ „Það, er auðvelt, læknir. Sjáið þér klukkuna þama á veggnum á móti?“ „Já, víst sé ég hana“. „Já, en ég sé hana ekki“, sagði nýliðinn. KALDAR HVORT SEM ER Maður nokkur missti báðar fæt- ur í bílslysi. Kona hans grét sár- an yfir þessum slysförum, en hann sagði: „Þetta gerir engan mismun, þeir voru hvort sem var alltaf kaldir“. AMERÍSK FYNDNI Losið ykkur við flugur með því að baða ykkur úr sandi og skúra skrokkinn með vínanda. Þá verða flugurnar fullar og kasta hverri annarri fyrir björg. FORVITNI KARLMANNA „Frá hverjum hefurðu fengið þetta bréf, góði minn?“ „Af hverju viltu vita það?“ „Æ, skelfing getið þið karlmenn- imir alltaf verið forvitnir". Forstjórinn: Þér áttuð að vera hérna klukkan níu. Nýja hraðritunarstúlkan: Nú? Gerðist eittlivað sérstakt? Hún: Er nokkur von með hann, læknir? Læknirinn: Ja, ég veit ekki. Hvað vonið þér? 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.