Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 49

Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 49
Framhaldssaga, sem byrjaði i Júli- heftinu, eftir JOHN DICKSON CARR Þar til DAUDINN aðskilur okkur Þetta reyndist vera þvælt ein- tak af ritgerðasafni Hazlitts í alþýðuútgáfu. Nafnið Samuel R. De Villa hafði verið skrifað á saurblaðið og auk þess ýmsar athugasemdir með sömu snot- urlegu rithöndinni. Fell athugaði' bókina forvitn- islega, áður en hann kastaði henni á borðið. „De Villa virðist vera með allskonar hártoganir í sambandi við efni bókarinnar“, sagði Fell. „Viltu ekki reyna að troða því inn í þinn fávísa heila“ sagði Hadley, „að fingralangir menn eru ekki alltaf heingil- mænur og hótelrottur, sem hengslast á vinstofunum. De Villa hefði getað orðið auðugur maður, því að hann er vel menntaður og hafði ýmsa frá- bæra hæfileika. Faðir hans var þekktur kennimaður á vestur- landi. Háskólinn í Bristol heiðr- aði De Villa fyrir afbragðs gáf- ur; hann lærði læknisfræði — og hann hefur leikið líffæra- fræðing fyrr á svikabraut —“. „Afsakið“, heyrðist sagt ó- kunnri rödd. Hið langleita andlit Millers lögregluþjóns kom í ljós í rúðu- lausum glugganum. „Afsakið, herra minn!“ Hann beindi orðum sínum að saka- málafulltrúanum. „Má ég segja fáein orð?“ „Komið inn fyrir“, sagði Had- ley; og enginn inni hreyfði sig fyrr en Miller hafði komið inn um dyrnar og staðnæmst á gólf- inu. „Ég hefði getað skýrt frá því fyrr“, — það var ljót varta rétt hjá nefinu á Miller — „en það hefur bara ekki verið leitað nokkurra upplýsinga hjá mér, um það sem þið kunnið að kalla borð“. „Nú, en?“ „Það var seint í nótt. Kallað var á mig símleiðis og sagt að drukkinn maður væri með ó- spektir í Newton Farm. Ég ók hér fram hjá á að gizka klukk- an þrjú um nóttina. Húsið hérna var þá allt uppljómað eins og jólatré. Ég hugsaði með mér, að ekkert væri við það að athuga, því að ég hafði heyrt að hús- bóndinn hefði slasast, og mér 41 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.