Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 52
herra minn, hvaða fréttir þér haf- ið að færa aðrar?“ DICK sagði sögu sína í þremur setningum. Fell fór út fyrir og ræddi í lágum hljóðum við ein- hverja tvo menn á skuggalegri götunni. Annar þessara manna gekk bak við húsið en hinn stóð þar sem hann var. Svo kom Fell aftur. , „Heyrið þér mig, Fell“, sagði Dick hneykslaður. „Er ekki mein- ingin að rannsaka húsið?“ „Ekki í bili“, svaraði Fell. „Með ykkar leyfi, vildi ég heldur mega tylla mér og rabba svolítið fyrst“. „En í guðs bænum. Má ég ekki fylgja Lesley héðan á meðan —“ „Ég get fullvissað yður um, að það væri betra, ef Lesley yrði kyrr hérna“. Þau gengu öll inn í borðstofuna. Fell kvartaði í hálfum hljóðum yfir hita í stofunni, leyfði sér að draga hin þykku gluggatjöld til hliðar og opna gluggana. Svo sett- ist hann í djúpan hægindastól, ná- lægt öðrum glugganum. „Jæja, Dick Markham“, sagði hann. „Mér skilst af sögu yðar, að þér hafið gert yður grein fyrir því, sem gerðist í póststofunni". „Ég er grautarhaus“, sagði Dick gremjulega, „að ég skyldi ekki hafa séð það fyrir. Auðvitað er það afleiðing morðsins á Sam Villa“. „Hvað segirðu?" hrópaði Lesley. „Já, ef morðinginn hafði hug á að gefa lögreglunni bendingu, svo að grunurinn félli á annan, þá var öruggara að skrifa. Það er ekki hægt að fá frímerki nema á póst- stofunni, eins og við vitum“. „Bíðum nú við“, kallaði Lesley upp. „Ég hugsa, að ég fari að skilja. ... “ ^Já, morðinginn hefur skrifað“, hélt Dick áfram. „Hér er blað- slitur, sem sannar það. Það er skrifað á ritvélina rnína, og hann hefur farið með það í pósthúsið. En einhverra hluta vegna hefur morðinginn grunað gildru og reynt að ná bréfinu aftur út úr pósthúsinu. En Laura var köld og ákveðin, eins og venjulega. Hana hefur rennt grun í, hvernig í öllu lá, og ekki legið á skoðun sinni. Og morðinginn hefur ekki kært sig um að hún segði fleirum slíka hluti, hann hefur. ... “ Dick hreyfði höndina eins og hann væri að hleypa af skamm- byssu. Aftur var dyrabjöllunni hringt óþolinmóðlega. Lesley flýtti sér til dyra. „Fáum þetta klárt“, sagði Dick. „Morðingi De Villa. ... “ „Morðinginn drap hann á prúss- neskri eitursýru“, sagði Fell og reyndi að vera þolinmóður í rödd- inni. „Svo hefur hann hringt til yðar og loks skotið á De Villa, þá liðið lík“. 50 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.