Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 55
Þegar JUDY GARLAND gifti sig Það var áliðið kvölds, þegar bjallan hringdi, og ungfrú Rice missti hér um bil diskinn, sem hún var að þvo. Hún þerraði hendur sínar á svuntuhorninu og fór til dyra. Þau stóðu þarna hikandi. Maðurinn var grannvaxinn og dökkhærður og hélt þétt í hönd- in á stúlkunni. . Ungfrá Itice, sem er formaður leyfisbréfanefndar þorpsins, bauð þeim inn, en þau voru eins og í leiðslu, vissu auðsjáanlega hvorki í þennan heim né annan. Ungfrú Rice fór í mesta flýti að ganga frá leyfisbréfinu. Bleika perlan í trúlofunarhringnum, sem Vin hafði teiknað sjálfur, blikaði skært, án þess að nokkur tæki eftir henni. Nú var leyfisbréfið til. Judy Garland Rose — eða réttu nafni Frances Gumm, 24 ára gömul og Ben Vincente Minelli, 31 árs gamall. Vin hafði ekki ver- ið giftur áður. Judy var hinsveg- ar fráskilin. Hún var mjög ást- fangin af fyrri manni sínum, Da- vid Rose, sem er tónskáld og Vincente Minelle og Judy Garland. hljómsveitarstjóri. Judy tók skilnað þeirra mjög nærri sér og varð mögur og þreytuleg í útliti á eftir. En svo kynntist hún Vin- cente Minelli og þá breyttist allt. Vincente er viðkvæmur maður með mjög mikið hugmyndaflug. Hann er hlýlegur í framkomu og ágætlega vel gefinn. Hann stjórn- HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.