Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 56
aði myndinni :,Meet me In St. Louis“, og í henni Judy lék aðal- hlutverkið. Sú mynd fær alveg ó- venju góða dóma. Þau umgeng- ust mikið hvort annað á meðan verið var að taka myndina. Kunningsskapur þeirra vakti enga athygli, engar stórar fyrirsagnir í blöðum. Þau borðuðu á litlum og rólegum veitingahúsum og töluðu mikið saman. Smátt og smátt breyttist vinátta þeirra í ást, eins og svo oft vill verða, og svo kom hjónabandið. Þau giftu sig 13. júní síðastlið- inn, á heimili móður Judy, í Los Angeles. Bezta vinkona hennar, Betty Asher, var svaramaður hennar. Betty var miklu taugaó- styrkari en Judy. „Stattu kyrr, þú hrukkar kjólinn þinn“, tautaði hún í sífellu. „Hvar eru blómin? Ilvar er presturinn? Hvar er brúð- guminn?“ Blómin komu á tilsett- um tíma, bleik í stíl við gráa kjól- inn. Ira Gershwin var svaramað- ur brúðgumans og leysti það starf með prýði. Gerswin reyndi að stríða Min- elli dálítið. „Þetta getur varla verið verra en slæmt kvef, að öðru leyti en því, að það stendur yfir í nokkra áratugi“. sagði hann. En honum tókst ekki að stríða Vin, af þeirri einföldu ástæðu að hann heyrði ekki til hans. Það eina, sem hann sá og heyrði var Judy. Þau fóru í brúðkaupsferð til New York og þaðan til Kanada. New York var stórkostleg. Skýja- kljúfarnir, sem gnæfðu við him- ininn, og bekkir í görðunum, sem voru mátulegir fyrir tvo að sitja á. En tíminn er fljótur að líða, og þegar þú, lesandi góður, lest þessar línur, þá er Judy kom- in aftur til Hollywood, og farin að leika i nýrri kvikmynd, kvik- myndinni „Harvey-systurnar“. UNDIRBÚNINGUR EN EKKI FRAMKVÆMD í jámbrautarklefa, þar sem reyk- ingar eru bannaðar, situr maður og treður í pipuna sína og býr sig yfirleitt undir að fá sér góðan reyk. Samferðamaður hans vekur athygli hans á því, að bannað sé að reykja í klefanum. Hinn svarar: * „Ég er aðeins að búa mig undir að reykja". Nokkru síðar tekur samferðamað- urinn upp stóran matarböggul og mjólkurflösku. „Ef þér ætlið á salemi maður minn“, segir sá með reykjarpípuna, „þá verðið þér að fara út úr klef- anum“. „Nú, en ég þarf þangað alls ekki“ svarar hinn. Pipumaðurinn segir þá ósköp sak- leysislega: „Nú, afsakið — mér sýndist þér nefnilega vera að búa yður undir það“. 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.