Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 59

Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 59
Joctn Fontaine segir kost og löst á sér Svarar ýmsum nærgöngulum spurning- um, sem Helen Hover leggur fyrir hana SP.: Hefurðu ánægju af því að vera fræg? SV.: Já, vissulega. Mér þykir gaman að geta hitt hvaða fólk, sem er, gott að geta fengið beztu borðin í veitingahúsum, og einnig að geta fengið leikhúsmiða, jafn- vel þó að allir miðar séu uppseldir mörgum vikum áður. SP.: Hvað þykir þér hlægilegast af því sem þú hefur séð á prenti? SV.: Það sem einn blaðamaður fullyrti, að ég hefði klófest tvo af kærustum Oliviu de Havilland systur minnar. í fyrsta lagi gæti ég það ekki, þó ég fegin vildi, og þar að auki hef ég enga löngun til þess. SP.: Hver var það, sem þú varst fyrst ástfangin af? SV.: Það var enskur drengur, sem var í sama skóla og ég í Aust- urlöndum. Ég var þá 15 ára og hann var 16. Ég man eftir að hann var frammynntur, en dans- aði mjög vel. Ég man líka eftir því, að mamma hans lánaði mér alltaf skinnkápuna sína, þegar sonur hennar bauð mér út. SP.: Ef þú gætir, hvernig mynd- ir þú breyta útliti þínu? ^ SV. Ég myndi ekki hafa svona hvassa höku, ég myndi afmá freknurnar, og ég myndi fá mér rautt, liðað hár. SP.: Kanntu nokkuð til hús- verka? SV.: Ég kann að matreiða og sauma. Ég hef unun af að búa til mat. Þegar ég er í New York, fer ég oft á matreiðslunámskeið, þar sem kennt er að búa til sjald- gæfa rétti. SP.: Hvaða maður finnst þér myndarlegastur í Hollywood ? SV.: Fyrrverandi eiginmaður minn, Brian Aherne. SP.: Langar þig til þess að gift- ast aftur? SV.: Já, svo sannarlega. HEIMILISRITIÐ 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.