Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.12.1945, Blaðsíða 61
í anda ráfa svanga um göturnar. Það virðist kannski vera barna- legt núna, en fyrir barnssálina var þetta sem martröð. Ég held, að aldrei á ævi minni hafi ég orðið eins skelkuð. SP.: Ef þú værir ekki leikkona, hvað myndurðu þá velja þér að starfi? SV.: Vera listamaður. Mér þyk- ir gaman að mála og teikna. Samt sem áður geri ég ekkert af slíku nú, því að ég álít, að maður geti aðeins unnið að einni list í einu. SP.: Hvaða kjaftasaga fer mest í taugarnar á þér? SV.: Það sem sífellt klingir við, að við Olivia séum allt^f í hári saman og séum afbrýðisamar út í hvor aðra. Ég skil ekki, hvernig þessi orðrómur komst á kreik. Sannlei'kurinn er sá, að okkur Oliviu kemur mjög vel saman. Það er ekki svo að skilja, að við sé- um alltaf sammála, en við höfum ekki rifist síðan ég hárreytti hana, þegar hún var 10 ára. SP.: Hvaða smágalla, frá æsku- árum þínum, hefurðu þurft að yfir- stíga? SV.: Að vorkenna sjálfri mér. Það stafaði líka frá lasleika mín- um í bernsku, þegar ég öfundaði öll hin börnin, sem gátu gert ýmis- legt. sem ég mátti ekki gera. SP.: Talaðru lengi í síma? SV.: Mér finnst síma-„snakk“ vera tímaspillir. Ég er hrædd um að mér hætti við að vera nokkuð þurr í síma. SP.: Hvað tekur það þig langan tíma að klæða þig? SV.: Það er misjafnt, ég get klætt mig á 15 mínútum, og hef oft gert það. En það er meira gaman, að hafa klukkutíma til stefnu. SP.: Á móti hvaða manni vild- irðu helzt leika? SV.: Tveimur, sem ég hef þeg- ar haft ánægju af að leika á móti, þeim, Charles Boyer og Laurence Oliver. Þeir eru báðir fram úr skarandi leikarar. SP.: Gerirðu það sem andinn blæs þér fyrst í brjóst? SV.: Alltaf. Það er eina leiðin, til að fá það mesta út úr hlutun- um. Einu sinni var ég orðin leið á því að sitja heima, svo að ég pakkaði niður dótinu mínu og fór til Tahiti, og þar skemmti ég mér konunglega. Auðvitað var það fyr- ir stríð. SP.: Af hvaða hlutverki hefurðu haft mesta ánægju? SV.: í „AFFAIRS OF SUSAN“. Eftir að hafa leikið eingöngu al- varleg hlutverk, þá þótti mér gaman að Susan. Hún var svo kát og lifandi, og ég var í svo mörg- um' fallegum fötum. Ég skipti oft- ar um föt þá, en eg hef gert í nokkurri annarri mynd. ® ENDIR HEIMILISRITIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.