Heimilisritið - 01.12.1945, Page 63

Heimilisritið - 01.12.1945, Page 63
VAKNINGARBRAGÐ .Kf þú hefur gesti, og hefur árang- urslaust reynt að koma af stað glað- værð, skaltu reyna þetta: — Þú fullyrðir við feimnasta manninn í hópnum (stúlkuna ef þú ert karl- maður), að þú skulir geta setið þar sem hann getur ekki setið. Hann tekur þig á orðinu — og þú sezt á hné hans. Þótt þetta sé kjánalegt, bregzt sjaldan að gestirnir vakna. GIRÐINGARNAR FIMM. Maður uokkur átti ferhyrnt landsvæði. A landinu uxu sextán stór tré, eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd. Einhverra hluta vegna vildi hann girða hvert tré frá öðru, og honum tókst það með fimm bein- um girðingum. Hvernig fór hann að því? Taktu blýant og dragðu fimm beinar lín- ur yfir ferninginn þannig, að livert tré sé afgirt frá hinum. GÁTCR 1. Hvað myndi margt fólk syngja með þér í sextett? 2. Hvað er algengast að menn missi oft meðvitund? 3. Ef þú lendir í skipreka, hvort myndirðu heldur komast á fleka úr furu eða maghoni? 4. Hvað eru margar brúnir á átt- hyrndum teningi? 5. Ef orðið FAT væri skrifað með lágstöfum, hvernig ætti að lesa úr því, ef litið er á stafina þannig, að þeir snúi öfugt? SPURNIR 1. Hvaða lönd liggja að Sviss? 2. Við hvaða fljót stendur Róma- borg. 3. Hvað heitir höfuðborgin i Jugoslavíu? 4. Hver sagði þessa setningu: „Eg kom, ég sá, ég sigraði"? 5. Hvað heitir lengsta áin hér á landi? REIKNIN GSDÆMI Það tók vissan fjölda manna eins marga daga og mennirnir voru HEIMILISRITIÐ 61

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.