Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 63

Heimilisritið - 01.12.1945, Qupperneq 63
VAKNINGARBRAGÐ .Kf þú hefur gesti, og hefur árang- urslaust reynt að koma af stað glað- værð, skaltu reyna þetta: — Þú fullyrðir við feimnasta manninn í hópnum (stúlkuna ef þú ert karl- maður), að þú skulir geta setið þar sem hann getur ekki setið. Hann tekur þig á orðinu — og þú sezt á hné hans. Þótt þetta sé kjánalegt, bregzt sjaldan að gestirnir vakna. GIRÐINGARNAR FIMM. Maður uokkur átti ferhyrnt landsvæði. A landinu uxu sextán stór tré, eins og sýnt er á meðfylgjandi mynd. Einhverra hluta vegna vildi hann girða hvert tré frá öðru, og honum tókst það með fimm bein- um girðingum. Hvernig fór hann að því? Taktu blýant og dragðu fimm beinar lín- ur yfir ferninginn þannig, að livert tré sé afgirt frá hinum. GÁTCR 1. Hvað myndi margt fólk syngja með þér í sextett? 2. Hvað er algengast að menn missi oft meðvitund? 3. Ef þú lendir í skipreka, hvort myndirðu heldur komast á fleka úr furu eða maghoni? 4. Hvað eru margar brúnir á átt- hyrndum teningi? 5. Ef orðið FAT væri skrifað með lágstöfum, hvernig ætti að lesa úr því, ef litið er á stafina þannig, að þeir snúi öfugt? SPURNIR 1. Hvaða lönd liggja að Sviss? 2. Við hvaða fljót stendur Róma- borg. 3. Hvað heitir höfuðborgin i Jugoslavíu? 4. Hver sagði þessa setningu: „Eg kom, ég sá, ég sigraði"? 5. Hvað heitir lengsta áin hér á landi? REIKNIN GSDÆMI Það tók vissan fjölda manna eins marga daga og mennirnir voru HEIMILISRITIÐ 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.