Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 7

Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 7
bar snáðann að bílnum og bauðst til að tak^ við ljósmóðurgjaldinu. Hann var ekki við því búinn, að þurfa að greiða meira en þá upp- hæð, sem hann hafði þegar vís- að á til greiðzlu af kaupi sínu næstu tvo mánuði, daginn, sem hinn hamingjusama atburð bar að höndum. Hinn hamingjusami atburður! Daginn þann hafði yfirhjúkr- unarkonan verið gamansöm og orðhvöt, er hann birtist með bjúg- aldin í poka — ánægður og von- glaður — hugreifur og hamingju- samur. Hann hafði ekki haft ráð á því að kaupa blóm. — Leif Jensen, hafði hann .sagt. — Leif Jensen ? Það er engin frú Jensen hérna hjá okkur. — En Lajla Opphaug ? — O, já. Einm'itt. Svo þér er- mð ,,eiginmaðurinn“, sem við höfum verið að vonast eftir. . . . Hún blaðaði í bók. Jæja. Þau höfðu þá einnig vonazt eftir hon- um. — Þér eruð í sjúkrasamlaginu ? hélt hún áfram all valdsmanns- lega. — Já. — Og unnustan ? — Nei, hún er víst ekki í neinu sjúkrasamlagi. — Þá verðið þér að greiða fyr- irfram. — Greiða fyrirfram ? — Vissulega. Eða gefa trygg- ingu fyrir gjaldinu. Eitt hundrað og tru krónum. Tryggingu ? Hann þekkti eng- an, sem hann í skyndingu gæti beðið um að ábyrgjast þetta. Það myndi líka nokkru erfiðara fyrir þá sök, að þau höfðu slegið gift- ingunni á frest, unz svona var komið og engan af samstarfs- mönnum hans grunaði. — — Hvar starfið þér ? Hann nefndi vinnustaðinn. — Þá verðið þér að gefa okk- ur umboð til þess að hirða þessa upphæð af kaupi yðar. Þetta þarf að vera greitt innan hálfs mánað- ar vegna bókhaldsins. Það þýddi ekki að orða afborg- anir! Hvílíkur mannsbragur ! Koma stúlkukindinni í klandur og fara síðan fram á afborgun. — Þér verðið þá að minnsta, kosti að tala við yfirlæknirinn. Ég hef ekkert umboð. . . . Yfirlæknirinn stóð í dyrunum. Hann hafði setið í næsta herbergi og heyrt það, sem þeim fór á milli. — Við skulum láta þetta gott heita. Herra Jensen getur sent okkur slíkt umboð . . . — Sent ? Hún starði agndofa á yfirlækn- irinn. — Vissulega, sagði hann bros- SEPTEMBER, 1952 o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.