Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 11
Hvað myndi hann kalla slíka mynd ? Leif hugsaði sig um. Nei, jú, — reyndar: — Barn er oss fætt. — HANN GEKK framhjá húsinu. Sneri sér síðan lítið eitt við og leit á skiltið frá hinni hliðinni. María Sörensen ljósmóðir. Það var ljós í tveim gluggum á ann- ari hæð. Hann var með fjörutíu krónur í vasanum. Nú væri bezt að kveða þessa kvöl niður og það án tafar. — Fyrir þrettán árum, spurði hún ungfrú Sörensen gamla alL undrandi. — Ekki get ég nú mun- að eftir því. — En ég kysi nú helzt að greiða þessa upphæð, hélt hann áfram. — Það skil ég mætavel, sagði hún blíðlega. Ég minnist þess bara ekki að þér skuldið mér neitt. — Og svo — eftir þrettán ár'! Það gleður mig að þið skyld- uð gifta ykkur. — Máske hafið þér bækur, sem þér getið séð þetta í, hélt Leif áfram. — Bækur, ójú. Bíðið þér and- artak. Ég skal aðgæta hvort . . . fyrir þrettán árum . . . það ætti að hafa verið 1938 — jú ég hef víst kladdan þann ennþá hérna heima. Leif virti fyrir sér myndir á veggjunum á meðan hann beið. — Nú skulum við sjá, sagði hún um leið og hún um síðir kom með kladdann, — Hérna stendur : Greiddar af fæðingardeildinni kr. 25.00, — þann 15/10 1938. Þetta er sem sé greitt, maður minn góður. Hann sá það með sínum eigin augum — svart á hvítu. í lestinni á heimleiðinni braut hann heilann um það, hvernig gæti staðið á þessari greiðslu. Skyldu þessar tuttugu og fimm krónur hafa verið taldar með í þessum hundrað og tíu krónum, sem hann hafði vísað á í laun sín ? I stöð Vesturbrautarinnar keypti hann sér bréfumslag og stakk tuttugu og fimm krónum í það. Utaná skrifaði hann með prentstöfum: Til barnsins. Og um leið og hann gekk upp stigann, stakk hann umslaginu niður í bréfakassa þeirra Han- senshjónanna á annari hæð. Þau áttu raunar fimm börn fyrir, en höfðu nýverið eignazt dóttur. Allur var varinn góður. * Sagati um karlmenn, sem stela sér konum er löngu úrelt — þa8 ern kon- ur, sem stela karlmónnum. ( F. R. Batt, dómarí) SEPTEMBER, 1952 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.