Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 14

Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 14
eitthvað af göllum hennar, og um- fram allt að komast hjá óþarfa sorgum og áhyggjum. £g ásetti mér að beita kröftum mínum til nytsamra starfa. Og þegar ég hafði byrjað á því, fann ég, að ég hafði ekki aðeins nægilegt starfsþrek, til þess að vinna mér fyrir daglegu brauði, heldur einn- ig til rannsókna, til að skrifa greinar, kenna og halda fyrir- lestra. Auk þess hafði ég af- gangsorku til að skemmta mér. Skynsamur maður sagði eitt sinn, að skyldmenni væru til, til þess að segja okkur, hvernig við ættum e/j/jí að vera og hvað við ættum e\k.i að gera. Lærðu að halda taugakerfi þínu í sem allra beztu lagi með því að lifa andlega heilbrigðu lífi. Með því á ég við, að þú átt að lifa skynsamlega — hafa nægan svefn, hvíld og upplyftingu. Menn gleyma, að heilinn er fín- gert og margbrotið tæki, sem þarfnast umönnunar og tillits- semi. Nú á dögum hafa margir of langan vinnutíma og auk þess vakir fólk yfirleitt allt of lengi fram eftir á kvöldin. Við mynd- um hafa langtum betri heilsu, ef við gerðum okkur það að reglu að vera komin í rúmið ekki síðar en klukkan tíu. Fríin okkar verða oft svo þreytandi. að við fáum ekki þá hvíld og það frelsi, sem er nauðsynlegt, ef við eigum að geta safnað varaforða af orku. Of mikil notkun tóbaks og áfeng- is er líka álag fyrir taugarnar. Margt taugaveiklað fólk legg- ur mikið erfiði í smámuni. Það eyðir langt of mikilli orku og um- hugsun í það, sem aðrir gera næstum því sjálfkrafa. Þetta er ástæðan til þess, hve litlu sumir koma í framkvæmd, en verða þó dauðþreyttir af því litla, sem þeir gera. W. J. Mayo var hlaðinn störf- um bæði sem skurðlæknir og ráðunautur. Hann varð stöðugt að taka á móti heimsóknum skurðlækna. Hann sá um dag- lega stjórn og viðbyggingu á mik- illi stofnun, flutti fyrirlestra, skrif- aði ritgerðir, starfaði í mörgum nefndum, en samt virtist hann aldrei eiga annríkt. Einu sinni sagði hann mér frá því, að hann forðaðist eftir megni að eyða kröftum sínum á hluti, sem enga þýðingu hefðu og léti aldrei smá- muni koma sér úr jafnvægi. Fyrir mörgum árum gaf kven- sjúklingur mér lykilinn að skiln- ingi á taugabilun. Eg spurði hana hvernig hún, sem var rík og hafði fáum skyldum að gegna, gæti verið svona þreytt. ,,Ég slít mér út sjálf“, sagði hún. Og það, sem raunverulega sleit henni út, var áhyggjur út af smámunum. 12 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.