Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 17
2 piparsveinar og 1 slúlka Smásaga eftir PETER O’MARA Bill var gallharður pip- arsveinn — þangað til einn góðan veðurdag að Donna kom inn til hans. FRÚ ENDERTON kenndi svo innilega í brjósti um Bill Sten- ward, sem bjó einn með syni sín- um í íbúðinni andspænis henni. Hún hafði oft orð á því við mann sinn og Láru dóttur þeirra. ,,Engan að tala við, þegar hann kemur heim á kvöldin. Engan til að sjá um, að þeir fái almenni- legan mat, eða til að annast um íbúðina. Og karlmenn eru svo ósjálfbjarga, þegar þeir eiga að sjá um sig sjálfir. Enderton tautaði eitthvað —- hann andmælti henni aldrei. ,,Hann er svo ungur til að vera ekkjumaður. ÞaS er hlægilegt af honum að ala upp þennan dreng móðurlausan. Hvers vegna kvæn- ist hann ekki einhverri ungri, álit- legri stúlku — eins og t. d. Láru okkar, sem hefur skilning á aS gera heimili vistlegt?" Þegar hingað var komið, gafst Enderton jafnvel upp viS að lát- ast hafa áhuga á málinu. Lára var stór, klunnaleg stúlka, tæplega þrítug, lystug eins og soltin kýr og álíka yndisleg. Þó undarlegt væri, taldi Bill SEPTEMBER, 1952 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.