Heimilisritið - 01.09.1952, Page 29
r
Hvað dreymdi þig
í nótt?
*
Ytar/egar draumaráðningar
SKALLI boðar ofc vonbrigði og.vondar fréttir. Talið cr, að cf mann dreymi
sköllóttan karlmann, boði það heilbrigði og velgengni, en að sköll-
ótt kona tákm það gagnstæða.
SKAMMIR. — Ef þig dreymir að einhver — einkum sé það þér kærkom-
in persóna -— skammi þig eða sé ruddalegur í þinn garð, skaltu vera
gætin(n) í framkomu gagnvart vinum eða vandamönum fyrst um
sinn. Sértu áreittur skaltu varast að svara fullum hálsi.
SKARTGRIPIR. —- Ef konu dreymir skartgripi veit það á hamingju fyrir
hana, en ef mann dreymir slíkt hið sama verður hann fyrir skaða.
Finna dýran skartgrip í draumi: missir mjög nákomins ættingja.
(Sjá Demantur, Perla).
SKAUTA. — Það er mjög góður fyrirboði að dreyma að maður sé'að
skauta á fögru svelli. Hins vegar er það fyrir erfiðleikum, að detta
á skautum.
SKEGG. — Ef ógifta stúlku dreymir skeggjaðan karlmann, eða að hún
sé sjálf skeggjuð, mun hún giftast von bráðar. Ef ”hún er gift, er það
henni óheillatákn, boðar feigð ciginmanns hennar. Drcymi karlmann
slíkan draum, einkum sé skeggið vel hirt, er það honum fyrir vel-
gengni. Sé hann ástfanginn, þá er um gagnkvæma ást að ræða. Raka
eða klippa skegg sitt: tjón. Dýfa skeggi sínu í vatn eða sjó: hrakn-
ingar eða drukknun.
SKEIFA. — Það er jafnt í draumi scm vöku heillamcrki að finna skeifu.
Dreymi þig að þú sért í leiknum, að kasta skeifum í mark, boðar
það óvissa framtíð í fjárhagslegum efnum.
SKEL. — Haldirðu tómri skel eða kufungi upp að eyra þér í draumi,
boðar það tap. Hins vegar boðar það happ og hagnað, að finna lif-
andi skelfisk f skel.
SKEMMA. — Sjá Birgðaskemma.
SKILNAÐUR. — Ef þig dreymir að þú sért skilin(n) við fjölskyldu þína,
k-_____________________________________________________ J
SEPTEMBER, 1952
27