Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 31
t-----------------------------------------------------------------------> fótununi að því cr varðár framtíðaráform þín. Horfa á aðra á skot- æfingum táknar að maður cr vinamargur. SKORDYR. — Það er fyrir illu að drcyma skaðlcg skordýr, boðar oft veikindi, jafnvel dauðdaga kærkomins vinar eða einhvers nákomins. SKRIÐ. — Ef þig dreymir að þú sért að skríða á fjórum fótum, er það mjög slæmur fynrboði. Gættu þín á öfundarmönnum þínum. SKRIFSTOFA. — Dreymi þig að þú sért rekin(n) út úr skrifstofu boðar það þér tap og áhnfaleysi. Sé um þína eigin skrifstofu að ræða getur það boðað dauða þinn eða annað þér til ófamaðar, auk þess sem það cr aðvörun til þín unt að treysta ekki ókunnugum. SKRIFTIR. — Dreymi þig að þú sitjir við skriftir, muntu brátt fá sérlega góðar fréttir. SKRUÐGARÐUR. •—- Dreymi þig að þú sért á gangi um skrúðgarð, merkir það trygga vini, hagsæld, heilbrigði og hamingju. Ganga með öðrum boðar giftingu. Ganga um fagran skrúðgarð getur líka verið fyrir því, að þér mun bjóðast staða, scm er svo ábyrgðarmikil, að þú ert cfins um, hvort þér tekst að rækja hana, en allt mun fara vel. (Sjá GarSur). SKUGGI. — Að dreyma skugga er oft fyrir deilu við kunningja sinn. Það boðar einnig tap viðvíkjandi lánastarfsemi. Sjá sinn cigin skugga er fyrirboði dulrænnar reynslu, sem mun vekja mann til umhugsunar á landamærum lífs og dauða. SKURÐGOÐ. — Vertu á varðbergi, ef þú sérð skurðgoð í draumum þín- um, einkum. þau er hafa venð dýrkuð í sambandi við hernað. Flá- ræði og miskunnarleysi cru öfl, sem reynd verða við þig. SKURÐLÆKNING. — Sjá UppskurSur. SKURÐUR. — Dreymi þig áð þú dettir ofan í skurð eða síki, skaltu vera varkár. Þú munt lenda í cmhvern hættu, en allt endar samt vel. Ef þig dreynnr að þú festir bílinn þmn í skurði, er hætt við að eitt- hvað gangi á afturfótunum hjá þér á næstunni. Grafa skurð: dreym- andinn fer í ferðalag, sem mun hafa mikil áhrif á líf hans. SKÝ. — Sjá Loft. SKYRTA. — Dreymi þig að þú sért að sauma skyrtu, muntu sjá á bak vini. Ný skyrta boðar óþægindi, en óhrein skyrta boðar fátækt. ' SKÆRI. — Að dreyma skæn er eiginlega viðvörun. Einbeittu þér að einu atriði í einu, og bafðu ekki tvö járn í eldinum. Stúlkum eru skæn venjulega fyrir giftingu, en dreymi giftar konur skæri ættu þær að vera á varðbcrgi og gæta þess að flana ekki að neinu. Það gæti orðið þeim til óheilla og mannorðshnekkis. SLAGÆÐ. — Dreymi þig sundurskorna slagæð boðar það athygljsverðar fréttir. Gættu ennfremur heilsu þinnar. Sértu orðin(n) miðaldra, ættirðu að láta lækni rannsaka þig. ,_________________________________________________________________ J SEPTEMBER, 1952 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.