Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.09.1952, Blaðsíða 32
r S SLANGA. — Ef þig dreymir slöngur eða höggorma er það þér merki um mikla hættu, cinkum ef þeir bíta þig, oft í sambandi við óvini, sem vilja eyðilcggja þig. Elskanda táknar það keppinaut. Drepa slöngu merkir góða möguleika til að sigrast á óvinum þínum. SLÁTURHÚS. — Sjá Kjötbúð. SLYS. — Ef þig dreymir að þú slasist, merkir það oftast tálmanir varðandi fyrirætlanir, sem þú hefur gert. SLÆÐA. — Það boðar þér vinsældir og virðingu ef þig dreymir slæðu. Ef um brúðarslæðu er að ræða getur það táknað einhverja erfiðleika — ef til vill afbrýðisemi eða meinfýsi. SMÁSJÁ. — Að sjá smásjá í draumi er fyrir svikum af hendi einhvers, scm maður hefur treyst. Að horfa í smásjá boðar, að dreymandinn mun skiljast frá einhverjum hjartfólgnum, cn aðeins um stundar- sakir. SMÁRI. — Það er mikill hamingjuboði að dreyma, að maður sé staddur á smáragrund. Ef þú ert ástfangin(n) mun allt fara að óskum. SMJOR. — Oft er smjör fyrir orðasennum, sem þú munt bíða hærri hlut í. En það er líka óbrigðult hamingjutákn, einkum að því er varðar ásta- mál. Dreymi þig að þú sért að eta smjör, muntu hagnast mjög vegna dauða annars. Smyrja brauð: börn þín eða vandamenn færa þér gæfu. Smjörskál boðar dreymandanum stundum giftingu. SMYGL. —■ Ef þig dreymir að þú sért viðriðin(n) smygl eða sölu smygl- varnings, táknar það, að þú stofnar mikið fyrirtæki, sem reynast mun giftudrjúgt í fyrstu, en verða að engu í höndunum á þér. SNIGILL. — Sniglar eru ekki fyrir góðu. Þú munt verða fyrir hugarangri af völdum óstöðuglyndis og óreglusemi, sem mun standa í sambandi við óheppilegan félagsskap. SNJÓR. — Snjór á jörðu boðar auðsæld og gæfu. Vera úti í hríð: erfið- leikar, sem þú munt yfirstíga. Ógiftum er mjöli fyrir ríku gjaforði. Vaða snjó: erfiðlcikar eða veikindi. SÖFL. — Ef þig dreymir að þú sért að sópa mcð sófli, er það fyrirboði þess að þú munt bráðlega bæta fyrir eitthvað, sem þú hefur gert. Það getur einnig táknað, að þú flytjir bráðlega í betri húsakynni. SOKKABAND. — Dreymi þig að þú sért að missa sokkabandið, muntu verða fyrir ýmsum óþægindum, vegna þcss að þig skortir viljafestu. SOKKAR. — Það boðar þér fátækt, ef þig dreymir að þú sért í silkisokk- um. Séu þeir úr baðmull, muntu gera þér lítið að góðu. Götótnr sokk- ar: tjón. Dökkir sokkar: skemmtun framundan. Hvítir sokkar: slæm- ar fréttir. (Framhald í næsla hefti). I______________________________________________________________________________/ 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.