Heimilisritið - 01.09.1952, Síða 33
Göllað fjarvistarsönnun
Frú Ranselli var skotin um
hálftólfleytið að kvöldi.
SHEA rannsóknarlögregluþjónn ög
Oriphas prófessor í lögum, gcngu í snjó-
krapinu heim til Anthony Ransellis og
vöktu hann. Það hafði vcrið slydda eftir
miðnætti.
„Hvernig dettur ykkur í hug að koma
í heimsókn klukkan eitt um nóttina?"
hrópaði hann, þegar hann sá hvað
klukkan var.
„Konan yðar, sem þér fenguð skiln-
að við fyrir ári síðan, var skotin til
bana klukkan um það hil hálftólf í
kvöld,“ sagði Shea. „Við höfum heyrt
að þér hafið haft ógnanir í frammi við
hana, svo að við erum kornnir til þess
að leggja fyrir yður nokkrar spurning-
ar.“
Mcðan Shea talaði, leit Oriphas á Iok-
aða gluggana og sólgluggatjöldin, sem
dregin höfðu verið niður. Dálítill poil-
ur var á gólfinu frá innri gluggatjöld-
unum, sem voru blaut en tekin að
þorrna. Föt Ransellis voru á stólbaki í
herberginu. Þau voru þur cins og skór
hans og regnkápa.
„Eg kom heim klukkan ellefu," sagði
Ranselli, „og það sáu mig margir koma
inn í lnisið. Ég gekk bcint upp og var
korninn í rúmið klukkan hálftólf. Ég
hef víst sofnað u'ndir eins, og ég vakn-
aði ekki fyrr en þið hringduð dyrabjöll-
unni.“
„Snertuð þér á nokkru hér í herberg-
ingu, eftir að við hringdum bjöllunni?"
„Auðvitað ekki. Ég fór á fætur og
opnaði fyrir ykkur. Ég hef engu að
leyna og ekkert að óttast."
„Og þér segist ekki hafa farið úr
herberginu síðan klukkan ellefu í
kvöld?“
„Já, það er einmitt það, sem ég segi.“
Oriphas. og Shea litu þýðingarmiklu
augnaráði hvor á annan. „Þér ljúgið,“
sagði Oriphas. „Það er augljóst, að fjar-
vistarsönnun yðar er uppspuni.“
Hvaða ástæðu hafði Oripahs til að
álíta að Rannselli færi með rangt mál?
★
‘30A njOA UTp[o(aB§oU[o gB
'TAcJ jqp gltpi T>[>JO UUEIJ TgJOlJ tUITUUAjJ
t gE ‘ipuuojjjngiA uubj-j ‘uipiohBSSnig
-]os jngui piSojp §0 iuiuibS§u]S piujoj
‘uEpun lununjoj njtiEjq giuiojj ‘ujæu
-giui jijp JnjjB giuiojj ‘cunuoq puoqs
‘uubSSuj® uin jn gUEj ‘nj3[p UBqqniq
uiiaij piuio>[ igpq UUEIJ (JE ‘EUUI3S
IgEJBÍ I[[3SUE}J ‘nuijjoS B J0 jnj[od So
‘jnBjq mo ui|)[p(jE§Sn[2 jAtj ‘iiiæupuu
JIJJO JipEudo pi.IOA EJEIJ pE JIUJESSnjS
Ejoíjtj ipuspioj JE Jt’cj ‘JO UBppXjS
uios ijjæupiui jijjo jsjXj jo pE<j :usnvq
SEPTEMBER, 1952
31