Heimilisritið - 01.09.1952, Page 34

Heimilisritið - 01.09.1952, Page 34
2500 krónur í boði! Þetta er fimmta og næstsíðasta getraunin, sem Heimilisritið efnir til og veitt verða verðlaun fyrir. Svo undarlega virðist sem ein léttasta þrautin — í júlíheftinu — ætli að standa í mörgum. En með ofurlítilli umhugsun hlýtur hún að verða viðráðanleg, enda er hún í einföldu gáfnaprófi, sænsku. Það þarf að senda lausnirnar allar, þegar getraunirnar hafa birzt, og mun borgarfógeti Reykjavíkur draga um verðlaunin. Þau verða 1000 krónur, 500 krónur og tíu 100 króna verðlaun. Getraunin núna er svohljóðandi: Maðurinn á myndinni á að grafa 5 skurði, frá A—A, frá B—B, frá C—C o. s. frv. Engir skurðirnir mega skerast, og það er bannað að fara út fyrir landamerkin. Sýnið línur skurðanna í svarinu. KlippiS hér l Nafn: Heimilisfang: ....... (Skrifið með blokkatöfum)

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.