Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 40

Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 40
rekinn í gegn af stálbroddunum, svo hægt, að Martin hafði sagt frá manni, sem hafði verið þar inni í hálfan fjórða sólarhring, og var þó enn á lífi, þegar fallhler- inn undir jómfrúnni var opnað- ur, svo hann féll niður í fljótið, sem rann í gljúfri framhjá kast- alanum, fimm hundruð fetum neðar. Paul hélt þó í fyrstu, að Martin aetlaði sér einungis að hræða hann, og að hann myndi opna og hleypa honum út úr jómfrúnni aftur, og þess vegna reyndi hann að kalla og koma vitinu fyrir frænda sinn : ,,Martin, Martin, nú er nóg komið — nú skulum við báðir fara heim, Martin ! Ég skal ekki segja neinum frá þessu ! — Vertu nú skynsamur, Martin! Nú ertu búinn að hræða mig nóg!“ En honum var ekki svarað einu orði, og hefði hann getað séð út, myndi hann hafa þagað — því frændi hans lá meðvitundarlaus í krampaflogi úti fyrir dyrum járn- jómfrúarinnar. Það verður aldrei vitað, hvað brjálaði maðurinn ætlaðist fyrir, hvort hann hefur einungis ætl- að að hræða frænda ^inn, eða hvort hann í sjúklegri morðfýsn hefur ætlað að pynda hann til dauða. Læknar álíta, að mann- auminginn hafi verið algerlega vitskertur og enga grein getað gert sér fyrir gjörðum sínum. En hvað sem um það er — vesalings ungi hermaðurinn var gersamlega úrræðalaus, þar sem hann var rammlega bundinn inni í hinu skelfilega pyndingartæki, og eng- in mannleg vera heyrði hróp hans eða gat komið honum til hjálpar. Paul hafði oft komið þarna ásamt Martin, og þekkti því vel útbúnað járn-jómfrúarinn- ar. Hann vissi, að hurðin var opn- uð með vogstangarafli, og því næst var dregið upp sigurverk, sem lokaði hurðinni á lengri eða skemmri tíma, eftir því sem það var stillt í hvert skipti. Hann vissi því, hversu skelfilegs dauð- daga hann mátti vænta, en hann átti bágt með að fá sjálfan sig til að trúa, að Martin væri alvara. Það, sem skyndilega kom honum í skilning um, að svo væri, var hvæsandi andardráttur frænda hans, þar sem hann lá með krampaflogum úti á gólfinu. Nú vissi Paul hvað hans beið, og eftir langdregið, niðurbælt óp, tók hann að snökta eins og barn — því hann var kornungur og mat lífið mikils. Auk þess var ein, sem beið hans niðri í bænum. Frá þessari stundu starði Paul spenntur á stóru, svörtu hurðina, eins og dauðadæmdur maður á sverðið, sem nálgast háls hans. 38 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.