Heimilisritið - 01.09.1952, Qupperneq 55
r
ÓGIFT HJÓN
______
Nýir lesendur gela byrjað hér:
Kári Garston er á leiðinni frá Ástralíu
til Englands í litluni skemmtibát. Hann
hefur komið við í Frakklandi til þess að
heilsa upp á Klöru, sem hann hefur í
hyggju að giftast. Hann hefur átt von
á miklum arfi í Englandi, en nú er út-
lit fv'rir að um það sé ekki að ræða leng-
ur. \leð bátnum er laumufarþegi, Kat-
rín Manton, 'frá Frakkalandi. Hún cr
stórauðug, og móðir hennar hafði ætlað
að gifta hana Jean de Seligny greifa, cn
Katrín flýr rétt áður en brúðkaupið átti
að fara fram.
Katrín sat á neðri kojunni
kvíðafull á svip, þegar Kári kom
niður í klefann. Nú, eftir að
mesti spenningurinn í sambandi
við flóttann var liðinn hjá, fór
hún að hugsa ráð sitt. Hafði það
verið heimskulegt axarskaft að
leggja á flótta ? Og þó — hvernig
gat það verið heimska, að flýja
frá því aS giftast manni, sem
henni geðjaðist jafn illa að og
Jean de Seligny ? Hún hugleiddi
hvað skeS hefði á hótelinu, hvaSa
Sérlega spennandi róman
ejtir
'MAYSIE GREIG
sem byrjaði
í síðasta hefti
____________________4\
afsakanir móðir hennar hefði
fram að faera við brúðkaupsgest-
ina, hversu mikið af sannleikan-
um hún hefði sagt þeim. Hún
hafði hripað á bréfmiða eftirfar-
andi orð til móður sinnar:
Ég er farin. Reyndu e/j/ji að
hafa upp á mér Eg hef andstyggð
á Jean og kysi fremur dauðann
en aS giftast honum.
Katrín.
MóSir hennar myndi áreiðan-
lega ekki sýna Jean þennan miða.
Hún myndi ennþá lifa í þeirri
von, að Katrín kaemi aftur og
tæki sönzum. Jean myndi sjálf-
sagt reiðast, hversu svo sem móð-
ir hennar reyndi að færa þetta til
betri vegar. En það myndi ekki
rista djúpt. Hún gat séS hann
fyrir sér yppta öxlum og segja
heimspekilega við sjálfan sig:
,,Ojæja, hún átti að vísu sand
af peningum, en hræddur er ég
um, að erfitt hefði stundum veriS
að tjónka viS hana. Þær eru fleiri
SEPTEMBER, 1952
53