Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.07.2013, Side 53

Fréttatíminn - 05.07.2013, Side 53
Í tilefni af aldarafmæli Háskóla Ís- lands árið 2011 voru gerðir þættir um störf vísindamanna innan skól- ans og eru þeir sýndir eftir fréttir RÚV á þriðjudögum. Í þessari viku var umfjöllunarefni þáttarins inn- flytjendur og kynþáttahyggja. Rætt var við hvern fræðimanninn á fætur öðrum og kom margt áhugavert fram svo fyrir fjölmenningarnörd var þessi þáttur með eindæmum áhuga- verður. Helga Ólafsdóttir ræddi um að rödd innflytjenda í fjölmiðlum mætti vera sterkari og að þeir endur- spegli ekki fjölbreytileika samfélags- ins. Íris Ellenberger sagði frá rann- sókn sinni um áhrif innflytjenda á íslenskt þjóðlíf og að það væri þekkt fyrirbæri í sögu landsins að hingað komi hópar og setjist að. Unnur Skaptadóttir hefur gert rannsóknir á pólskum innflytjendum á Íslandi og sagði frá upphafi þess er þeir hófu að flytjast til landsins og Kristín Lofts- dóttir sagði frá rannsóknum sínum á viðhorfi fólks til bókarinnar um Tíu litla negrastráka. Þá eru aðeins nokkrir fræðimenn upptaldir. Sam- sagt; sannkölluð fræðsluveisla fyrir áhugasama um málefni innflytjenda. En svo gerðist nokkuð óvænt á 23 mínútu þáttarins en þá var skyndi- lega tekin kröpp beyja og byrjað að fjalla um hvalaapp, hljóðbók um hvalahljóð og app fyrir sykursjúka. Það lagðist ekki vel í fjölmenning- arnördinn sem í nokkrar sekúndur reyndi að skilja hvernig hvalasöngur tengist kynþáttahyggju. Tilfinn- ingin var svipuð og að finna kjötbita á botni íshrærings - óvænt og viss vonbrigði þó efnið um hvalina hafi verið áhugavert þá er á mörkunum að það passi í þátt sem auglýstur er um kynþáttahyggju. Dagný Hulda Erlendsdóttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Barnatími Stöðvar 2 / Algjör Sveppi / Grallararnir / Tasmanía / Hundagengið / Xiaolin Showdown 11:40 Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 13:45 Besta svarið (4/8) 14:10 Grillað með Jóa Fel (6/6) 14:40 The Kennedys (7/8) 15:25 Mr Selfridge (7/10) 16:20 Suits (13/16) 17:10 Hið blómlega bú 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Frasier (5/24) 19:25 Pönk í Reykjavík (3/4) 19:50 Harry's Law (7/22) 20:35 Rizzoli & Isles 21:20 The Killing (5/12) 22:05 Mad Men (13/13) 22:55 60 mínútur 23:40 The Daily Show: Global Editon 00:05 Nashville (2/21) 00:50 Suits (13/16) 01:35 Boss (3/10) 02:30 Kingdom of Plants 03:15 Rita (1/8) 04:00 Harry's Law (7/22) 04:45 Pönk í Reykjavík (3/4) 05:10 Frasier (5/24) 05:35 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 FH - Fram 11:30 Formúla 1 14:30 Herminator Invitational 15:20 Sumarmótin 2013 16:05 Miami - San Antonio 17:55 Duel of Giants 19:45 Víkingur R - Breiðablik 22:00 Formúla 1 00:30 Pepsi mörkin 2013 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:45 Man. City - Newcastle 18:25 Man. City - QPR - 13.05.12 18:55 Manstu 19:40 Premier League World 2012/13 20:10 Real Madrid - Man. City - 18.09.12 20:40 Season Highlights 1999/2000 21:35 Sigurður Helgason 22:05 Gunnlaugur Guðmundsson 22:35 Man. City - Southampton SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:05 The Greenbrier Classic 2013 (3:4) 10:35 PGA TOUR 2013: 7 Days (1:1) 11:35 The Greenbrier Classic 2013 (3:4) 16:05 The Open Championship Official Film 1993 17:00 The Greenbrier Classic 2013 (4:4) 22:00 US Open 2013 (4:4) 02:00 ESPN America 7. júlí sjónvarp 53Helgin 5.-7. júlí 2013  Í sjónvarpinu Fjársjóður til FramtÍðar Kynþáttahyggja og hvalir            A GOOD DAY TO DIE HARD THIS IS  BROKEN CITY THE FROZEN GROUND PARKER LIZA MARKLUND: LIVSTID RISE OF THE GUARDIANS PITCH PERFECT PEACE, LOVE AND MISUNDERSTANDING JAGTEN TOPP  SUMARHÚSIÐ & GARÐURINN T ÍMARIT IÐ Ljósmynda- og plöntusýning 6. og 7. júlí kl. 13:00 - 18:00 í Fossheiði 1, Selfossi Hjartanlega velkomin Sýning og sala á ætum blómplöntum. Grænmetis- og plöntumarkaður. Landslagsmyndir Páls Jökuls Upplifun um Landsmótshelgina á Selfossi Áskrift í síma 578-4800 og á www.rit.is Áskrift í eitt ár kostar kr. 4.780 sé greitt með greiðslukorti. Þrjú eldri blöð fylgja með. Vandað og áhugavert lífsstílstímarit um allt sem viðkemur garðyrkju og sumarhúsalífi . Blaðið kemur út fi mm sinnum á ári og er uppfullt af fróðleik og skemmtilegu lesefni.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.