Fréttatíminn - 22.03.2013, Blaðsíða 21
Búi Örlygsson
Viðskiptastjóri í Einkabankaþjónustu
Velkomin í
Eignastýringu
Landsbankans
Eignastýring Landsbankans starfar með viðskiptavinum sínum að traustri
uppbyggingu eignasafna. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu,
ábyrga ráðgjöf og upplýstar ákvarðanir. Verið velkomin í Eignastýringu.
Það skiptir öllu
máli að vita
hvert þú ætlar
„
“
J
ó
n
s
s
o
n
&
L
e
’m
a
c
k
s
•
jl
.i
s
•
s
Ía
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
viðhorf 21 Helgin 22.-24. mars 2013
Vikan í tölum
120
milljónir lítra eru framleiddir af mjólk
á Íslandi á ári hverju. Mjólkurvinnslu
verður hætt í Reykjavík en í höfuð-
borginni hefur verið unnin mjólk frá
árinu 1920.
11
hljómsveitir keppa til
úrslita á lokakvöldi
Músíktilrauna á morgun,
laugardag. Sigurvegararnir
hljóta 250 þúsund krónur í
verðlaun, 20 hljóðverstíma
og sitthvað fleira.
60
ár eru síðan spéfuglinn
Gísli Rúnar Jónsson kom í
heiminn. Vinir hans héldu
honum óvænta afmælis-
veislu í vikunni.
45
milljón króna sekt þarf
Sorpa bs. að greiða vegna
misnotkunar á markaðs-
ráðandi stöðu.
en væri gert með bindiskyldu
að geyma féð í Seðlabankanum
og fengju það ekki til baka
nema samkvæmt ákvörðunum
bankans út frá peningastjórn
sinni. Þannig gengi þetta upp
fyrir alla.
Stórlækkun lánanna – stór-
lækkuð greiðslubyrði – nýtt
líf fyrir fólk
Miðað við 01.11.2007 þá yrði
lækkun lánanna um 45% og
hlutfallslega lægri fyrir yngri
lán. Svo furðulegt sem undir-
rtuðum finnst það, þá hefur
ekkert stjórn málaafl utan Hægri
grænna áttað sig eða komið
með raunhæfar alvörulausnir
á mikilli óhæfu. Reyndar vill
flokkurinn fara út í aðrar mikil-
vægar aðgerðir samhliða þessu,
þ.e. upptöku nýrrar íslenskrar
myntar, ríksidals, m.a. til þess
að ná tökum á verðbólgunni,
lækka vexti og ná varanlegum
stöðugleika. Ef þér líst vel á að
stórlækka lánin þín strax og
lengja í þeim til þess að létta
verulega á greiðslubyrðinni,
þá verður þú að setja X við G í
apríl. Það er lífsspursmál, því
ef að menn ætla að kjósa eitt-
hvað t.d. af gömlum vana eða
út frá ímynduðum óútfærðum
hugmyndum og Hægri grænir
fá ekki rokkosningu í vor og þar
með nauðsynlegt áhrifavald,
mun ekkert skynsamlegt gerast
í þessum efnum. Aðeins fleiri
nefndir, hálfkák og athuganir.
Ef menn lesa stefnuskrár allra
hinna stjórnmálaflokkanna, þá
er það alveg orðið ljóst.
Lántakar hér á landi
vita aldrei hver næsta
afborgun verður hvað þá
hvernig allt lánið verður
þegar upp er staðið.
22
ár eru síðan tónlistarmað-
urinn Geiri Sæm sendi síðast
frá sér nýtt lag. Á dögunum
sendi hann frá sér lagið Frá
topp oní tær.
332
eintök seldust af annarri
sólóplötu Johns Grant
á Íslandi í síðustu viku
samkvæmt Tónlistanum.