Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 26

Fréttatíminn - 22.03.2013, Qupperneq 26
Tilboðsvörur á frábæru verði 70%afsláttur allt að af völdum vörum og sýningareintökum Borðstofustólar frá 4.900 kr Heilsukoddar 2.900 kr Borðstofuborð frá 40.000 Höfðagaflar frá 5.000 Sjónvarpsskápar frá 25.000 Rúm 153cm frá 157.000 Púðar frá 2.900 Torino Fjarstýringavasar frá 2.500 Hægindastólar frá 99.000 Tungusófar frá 75.400 Hornsófar frá 119.450 Sófasett frá 99.900 Mósel AquaClean áklæði kynningarafsláttur AquaClean áklæði er sérstaklega auðvelt að hreinsa aðeins með vatni! H Ú S G Ö G N Hornsófar - Tungusófar - Sófasett Sófasett - Hornsófar - Tungusófar Tungusófar - Sófasett - Hornsófar Nýtt Nýtt Basel Verslun okkar er opin: Virka daga kl.9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað Patti verslun I Dugguvogi 2 I Sími: 557 9510 I vefsíða www.patti.is að teljast að kjósendur Sjálfstæðisflokksins kaupi sér einfaldlega sínar bækur sjálfir enda hafa þeir svo sannarlega úr mörgu að velja. Helsti hugmyndafræðingur flokksins síðustu áratugi, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, hefur skrifað mannhæðarháa stafla af bókum um ýmis efni og bóksala Andríkis á vefnum er eiginlega ígildi bókasafns fyrir sjálfstæðis- fólk. Þar er hægt að kaupa til dæmis Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör og Ís- lenskir kommúnistar – 1918-1998, eftir einmitt Hannes Hólmstein, Uppsprettuna, eftir Ayn Rand, Roðann í austri, Svartbók kommúnism- ans, Búsáhaldabyltingin – Sjálfsprottin eða skipulögð? og Þjóð í hafti – Saga verslunar- fjötra á Íslandi 1930 – 1960. Bókmenntir sem myndi vart hvarfla að kjósendum VG að fá svo mikið sem að láni á bókasafni. Svart og sykurlaust Þeir sem fara sjaldan á kaffihús kjósa frekar Sjálfstæðisflokkinn hvernig sem á því stendur en ef til vill eru þessir kjósendur uppteknir við að græða á daginn og grilla á kvöldin og hafa því hvorki tíma né áhuga á að sitja á kaffihúsum innan um lattélepjandi listaspírur og landeyður sem finna ekki döngun í sér til þess að fá sér almennilega vinnu. Eftir því sem fólk fer oftar á kaffihús aukast líkurnar á því að Samfylkingin verði fyrir vali þess þegar í kjörklefann er komið. Kannski er það ríkt í eðli hægrikrata að plotta yfir cappucc- ino og latté auk þess sem kaffihús eru að sjálf- sögðu kjörinn vettvangur til þess að stunda sam- ræðustjórnmál og láta á sér bera í leiðinni. Þótt ungir sjálfstæðismenn eigi það til að láta opinber framlög til menningarmála og lista- mannalaun fara í sínar fínustu og virðist hafa tak- markaðan áhuga á því að slæpast á bókasöfnum þarf virkilega illan hug til þess að draga af þessu þá ályktun að kjósendur Sjálfstæðisflokksins séu almennt grunnhyggnari en kjósendur annarra flokka. Samt sem áður vekur óhjákvæmilega athygli að samkvæmt könnuninni eru þeir sem eru sammála þeirri fullyrðingu að „útlit fólks skipti mestu máli, það sýnir hvernig viðkomandi er“ eru líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn en önnur framboð. Segðu mér hvað þú borðar og... „Jæja, þá er komið að því. Á morgun byrja ég fyrir alvöru í megrunarkúr sem ég hlýt að kalla íslenska kúrinn því hann felst í því að borða bara íslenskan mat. Íslenski kúrinn byggist á því að: a) Ég hitti meltingarlækni sem sagði mér að ís- lenskur matur væri sá hollasti í heimi. b) Aðeins helmingur þeirrar fæðu sem neytt er á Íslandi er framleidd hér. Þ.e. ef maður borðar bara það íslenska borðar maður helmingi minna. Með því að auka svo neyslu á íslenska matnum um 50% endar maður í 75% af fyrri neyslu.“ Engan ætti að undra að kjósendur sem fylkja sér að baki leiðtoga sem svo mælir hafi lítinn áhuga á erlendri matargerð og eins og við mátti búast vill stór hluti kjósenda Fram- sóknarflokksins sem minnst af útlendum mat vita. Þeir sem hyggjast kjósa fyndnu og alþjóðlega þenkjandi krúttin í Bjartri framtíð hafa aftur á móti mikinn áhuga á erlendri matargerð og bíða væntanlega spenntir eftir því að liðsmenn Bjartrar framtíðar reyni að opna fyrir þeim þær evrópsku matarkistur sem ESB hefur yfir að ráða. Á meðan einmitt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og hans fólk vill Kannski er það ríkt í eðli hægrikrata að plotta yfir cappucino og latté auk þess sem kaffihús eru að sjálfsögðu kjörinn vettvangur til þess að stunda samræðustjórnmál og láta á sér bera í leiðinni. Fólk sem fylgir Bjarna Benediktssyni að málum virðist forðast kaffihús. Eðlilega kannski þar sem þau eru full af hægrikrötum og Evrópusinnum. Árni Páll Árnason á vísan stuðning kattaeigenda en í ljósi þess að hann er samkvæmt DV best klæddi þingmaðurinn og svo flottur að hann gerir „kvenþjóðina vitlausa“ er hann mögulega í röngum flokki þar sem kjósendur Sjálfstæðis- flokksins hafa tilhneigingu til þess að dæma fólk eftir útlitinu. Kjósendur hans eru líklegir til þess að eiga hund enda verður ekki af kjarnafylgi flokks hans tekið að það hefur verið hundtryggt í gegnum áratugina. Einhverjir vilja meina að þingflokkur Vinstri-grænna sé gáfaðasti hópurinn á þingi. Í það minnsta á bókina og því engin undur og stórmerki að fólk sem alið er upp á bókasöfnum og í leikhúsi fylgi mennta- málaráðherranum Katrínu Jakobsdóttur af einurð og festu. Neyslu- og lífsstílskönnun Gallup Í Neyslu- og lífsstílskönnun Gallup eru netnotendur á aldrinum 16-75 ára spurðir um ríflega 2000 atriði er lúta að daglegri neyslu, áhugamálum, tómstundum, viðhorfum og eignum. Þær niðurstöður sem hér eru reif- aðar til gamans taka mið af því hvaða framboð aðspurðir hyggjast kjósa í kosningum til alþingis í apríl. Nýbýlavegi 32 S:577-5773 Matur fyrir 4 3690 kr. 10,000 nyir boltar komnir i boltalandid okkar samlokur-pizzur-salöt 26 úttekt Helgin 22.-24. mars 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.