Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.03.2013, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 22.03.2013, Blaðsíða 32
Ég efaðist lengi um hæfi- leika mína og var ekkert alveg viss um að ég ætti að vera að standa í þessu G réta Karen Grétarsdóttir hefur komið sér fyrir í há-borg dægurmenningarinnar, Los Angeles, þar sem hún ætlar að hasla sér völl sem tónlistar- kona. Hún samdi lagið Nothing og lét tónlistarmyndband með því á YouTube þar sem það hefur fallið í frjóan jarðveg. „Ég samdi lagið mest allt sjálf en fékk vin minn sem heitir Daniel Capellaro til þess að hjálpa mér að klára nokkrar línur í textanum.“ Lagið hefur verið spilað rúmlega 64.000 sinnum og áhrifafólk í tónlistar- bransanum er farið að sýna söngkon- unni áhuga. „Héðan er bara allt fínt að frétta,“ segir Gréta Karen og hljómar eins og Fréttatíminn hafi vakið hana þegar hún svarar símanum klukkan 10 að morgni í borg englanna. „Nei, nei. Ég var alveg vöknuð. Ég ligg bara uppi í rúmu,“ segir söngkonan og hrekkur í gírinn. „Ég henti bara þessu myndbandi upp og það er búið að skoða það alveg helling,“ segir Gréta og neitar því ekki að lagið hefur vakið athygli á réttum stöðum án þess að hún vilji fara náið í þá sálma. „Jú,jú. Fólk er alveg búið að hafa sam- band við mig en þetta er ekkert sem ég má tala um að svo stöddu en mér er óhætt að segja að viðbrögðin hafi verið mjög góð.“ Gréta segist aðspurð ætla að leyfa Nothing að standa á netinu í einhvern tíma áður en hún fylgir því eftir með Gréta Karen setur hornin undir sig í Los Angeles Gréta Karen Grétarsdóttir seldi allar eigur sínar á Íslandi fyrir nokkrum misserum og hélt til Los Angeles staðráðin í að koma sér þar á framfæri sem söngkona. Hjólin eru farin að snúast og hún setti lag sitt Nothing inn á YouTube nýlega og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og lagið hefur verið skoðað rúmlega 64.000 sinnum á vefnum. Gréta Karen er dóttir Grétars Örvarssonar og tónlistin kraumar því í blóðinu. Og stúlkan ætlar sér að slá í gegn í Los Angeles, enda hrútur sem setur undir sig hornin og lætur ekkert stöðva sig. fleiri lögum. „Ég ætla að leyfa þessu að- eins að vera en fer svo að gera fleiri lög. Þau koma bara þegar þau koma og það verður örugglega á næstu mánuðum.“ Efaðist um hæfileikana Gréta segist hafa, eins og oft áður, verið full efasemda um hvort hún væri á réttri braut þegar vinkona hennar hvatti hana eindregið til þess að koma laginu á framfæri, setja það á YouTube og sjá hverjar viðtökurnar yrðu. „Ég efaðist lengi um hæfileika mína og var ekkert alveg viss um að ég ætti að vera að standa í þessu þannig að vin- kona mín sagði þér að drífa í að setja lagið á YouTube. Hún sagði svo eitt- Framhald á næstu opnu Gréta Karen ákvað einn daginn að kasta öllu frá sér og hélt til Los Angeles til þess að sigra heiminn. Ljósmyndir/Darri Ingólfs- son og Michelle Darlene. 32 viðtal Helgin 22.-24. mars 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.