Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.06.2012, Qupperneq 14

Fréttatíminn - 08.06.2012, Qupperneq 14
Skúli svalar ævintýraþrá með Wow S kúli Mogensen, eigandi Wow Air, viðurkennir að með stofnun flugfélagsins sé verið að uppfylla vissa ævintýraþörf, hann sé kominn út fyrir þægindahring sinn, sem er tölvu- bransinn, og að hann hafi ekki velt því fyrir sér hvort það skaðaði ímynd sína sem eigandi banka að reka flugfélag. Hann sé hreinn og beinn í viðskiptum og hafi ákveðið að koma heim með milljarðana, sem finnski farsímarisinn Nokia greiddi honum fyrir Oz hugbún- aðarfyrirtækið, því Ísland hafi alla burði til að rísa upp og verða fremst í flokki. Slíkt hafi hann séð eftir átta ára búsetu í Kanada, sem standi einkar vel, og upp- vaxtarár í Svíþjóð – þar sem hann varð vitni að því þegar Noregur hristi af sér sveitastimpilinn meðal Norðurlanda- þjóða og varð stórveldi. Báðar þjóðir eiga sínar náttúruauðlindir – eins og Ís- land, og búi við tryggt stjórnmálaástand – nokkuð sem Skúli bíður eftir að verði á Íslandi. Hvers vegna ákvaðstu að stofna flug- félag? „Þegar ég kom til landsins og stofnaði fjárfestingafélagið Títan haustið 2009 horfði ég á tækifærin út frá stóru mynd- inni. Næsta skref var að ákveða hvað „Þetta er einungis byrjunin,“ segir fjárfestirinn Skúli Mogensen, eigandi Wow Air; nýjasta, ís- lenska farþegaflugfélagsins. Stækkunin felst þó ekki endilega í fleiri flugvélum, heldur einnig því að tengja saman bílaleigur, veitingastaði, afþreyingu og skemmtanalíf – allt í einum pakka. Hann reiknar með að greiða með flugfélaginu næstu tvö árin í það minnsta og notar drjúgan hluta fjár- muna sinna, sem nema milljörðum, í uppbygginguna. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir ræddi við Skúla við þessi tímamót í íslenskri flugrekstrarsögu. Skúli Mogensen lítur á Wow flugfélagið sem aðeins einn hluta af stærri mynd, því hann stefnir á að bjóða upp á alhliða lausn fyrir ferðamenn; hótelgistinu, bílaleigu, veitingastaði, skemmtistaði og svo framvegis. Mynd/Sigurjón fyrir Wow Air Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is Ég er tilbúinn að tryggja rekstrargrund- völl félagsins til margra ára, á meðan við erum að byggja félagið upp. Ég hef litlar áhyggjur af reksta- rafkomunni næstu tvö árin. 14 viðtal Helgin 8.-10. júní 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.