Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.06.2012, Qupperneq 52

Fréttatíminn - 08.06.2012, Qupperneq 52
44 sumar og matur Helgin 8.-10. júní 2012 Skagfirskur sveitabiti H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA Mýksti brauðosturinn á markaðnum, fáanlegur 26% og 17%. Við mælum með: N ú eru allir búnir að dusta rykinu af gömlu góðu tekk-bökkunum og tími til að smella þeim á lærin þegar sest er á sólstólinn. Doddi og Lísa framleiða grasfóðr- að holdanaut á Hálsi í Kjós. Á sumr- in hafa þau ekki undan að spjóta fyrir grillþyrsta Íslendinga. Þaðan fengum við góðan bita af tudda, sem við hökkuðum og úr varð bufftartar. Settum á bakka með góðu með- læti og vel kryddaðri bloody mary. Rifin piparót, hakkaður rauðlauk- ur, capers, hrá eggjarauða. Eftir gott sjóbað við Gróttu gripum við tvo væna steina og lúkufylli af kerfli í pestó. Lögðum leið í leynilaut, þar var dúkað og dekkað á borðið. Tveggja spergla góðgæti; grænn aspas og bratwurst- pylsur frá Matarbúrinu var skellt á grillpönnu ásamt með rauðlauk og selerí. Annað á borði var; hunda- súrusalat, sinnep, kerfil-pesto, ostarnir Ljótur og Auður, grænmeti, möndlur og aprí- kósur. Hver raðar á sinn disk. Ástríðan að borða úti hefur fylgt mér úr æsku, stútfull af góðum minningum. Skauta með fjöl- skyldu, finna góða eyju, kveikja upp eld og grilla góðgætið úr bakpokanum. Lof sé minningum, þær fást ekki útí búð. Eftir það hefur hressilega verið skautað um víðan völl. Skíðað niður Skjaldbreið, ostafondue í verðlaun, margar pönnukökur steiktar. Óstöðvandi að njóta lífsins í matarhamingju með prímus og pott í skottinu. Undanfarið hef ég skoppast með Eirnýju Sig- urðardóttur Búrverja um holt og hæðir með okkar yndislega sameiginlega áhugamáli; mallað og brallað, hver réttur toppar þann fyrri. Njótið lífsins, kveðja Áslaug Leynilaut Kerfilpestó Handfylli af ungum kerfilsblöðum – helst af toppnum 1-2 rif af hvítlauk Nokkrar möndlur Vænn biti af 12 mánaða hollenskum geita gouda Skvetta af ólífuolíu Merjið , berjið og losið um streitu milli tveggja steina, mætti kalla þetta “Stresstó”. Berið fram með öllu. Tekk á tjaldstæði “Frjálst er að fá sér gulan breezer í vinstri hendi” Kristín Björgvinsdóttir Skart: Hulda -Kirsuberjatréð, ORR, bankastræti Viktoríuvatn Róum taugakerfið. Súpum á drottn- ingarseyði, stútfullu af c vítamíni. Fetum í fótspor Viktoríu og Alberts. Flippum eins og Finnar í sumar. Sólberjalauf, sítrón- umelissa, mynta, húnang og sítróna eftir smekk. Soðið í potti. drukkið kalt eða heitt Alltaf úti að borða 1 Borðum meiri ást 2 Pikknikk bókin Að koma sér í gírinn fyrir sumarið og eiga á lager í hjólhýsinu eða bústaðnum ef þér væri boðið óvænt í afmæli. Fæst í Spark á Klapparstíg, Kraumi og Þjóðminjasafni. 3 EM Ukranía 2012 Farðu svangur á fótboltamót- ið í Úkraníu þar eru krásir á hverju horni, getur jafnvel sleppt boltanum. Kjötsúpa og pönnukökur í morgunmat skolað niður með “Shamp- anskoye”-soviet-kampavíni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.