Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1922, Page 13

Læknablaðið - 01.12.1922, Page 13
______LÆKNABLAÐIÐ______________ 187 Lœknafjelag Reykjavíkur. Fundur var haldinn í L. R. mánud. 11. des., kl. 8J/2 sí'öd., á venjuleg- um stað. I. Docent Stefán Jónsson sýndi patholog. præparöt: 1 præp. af spondylitis með perforation inn í canalis vertebralis, er valdiö batöi slappri lömun á extremitates inferiores og truncus, neöan viö skémdina. 1 præp. af osteosarcoma neðst í femur, 3 præp. cordis. 1 stenosis art.pulmonal. (inflammatorisk), úr 26 ára stúlku er haft hafði morb. coeruleus, 1 úr ungbarni meö sameiginl. truncus aortæ ög art. pulmonal, og 1 úr útlending meö pokamyndaö aneurysma aortæ, er haföi perforeraö og aortitis syphilitica. Umræður: G. C. mintist á differentialdiagnosis á osteosarcoma og ostitis fibrosa, er væri mjög erfið, bæöi klin. og meö röntgen, og óskaöi eftir skoöun skurölæknanna á því máli, en metastases í lungum gætu auðvitað stundum sannað, aö uin sarcom væri aö ræöa, er jiaö sæist i röntgen. Mintist bann einnig á slappar lamanir í sambandi við ofangreint præp. St. Jóns- sonar, er virtist fara í bága viö allar physiologiskar skýringar á löm- unum. J. Hj. Sig., St. J. og M. E. mintust fleiri sjúkl. meö slappar lamanir við extradural abscess eða þrýsting. J. Hj. S. kvaðst hafa séð að eins einn lækni (Sahli) minnast á, að slíkar lamanir gætu átt sér staö viö mjög útbreiddar extradural breytingar í canal. vertebral. — M. E. uleit, aö meiri bjálkamvndanir sæust á röntgenmynd viö ost. fibr., en viö sarcoma. G. Th. var sömu skoðunar, en auk ]>ess sæust oft cystumyndanir viö ost. tibr., hún væri oft finnanleg í fleiri beinum og röntgenskugginn væri ekki eins greinilega takmarkaður viö hana eins og sarcoma. II. Geðveikralæknir Þórður Sveinsson flutti þá erindi um geðveiki balaði hann fyrst um kvellisýki á geðveiku fólki. Aldrei hafði hann seð sjúkl. á Kleppi fá t. d. ang. catarrhalis og undantekning væri það, cf þeir sjúkl. fengju farsóttir, bronchitis o. s. frv. Nokkrum sjúkl., sem komiö hefðu berklaveikir á spítalann, og þaö mikiö veikir, hefði batnaö berklaveikin ótrúlega fljótt; en batnaði geðveikin, mögnuðust berklarnir aftur. Dauðastríð geðveikra manna væri áberandi lítið, eigi að eins væri sJaif dauðastundin auöveld, heldur væri og allur aðdragandinn aö mors oitast svo íljótur og auöveldur og sagöi hann frá ýmsum dæmum þess; óðru máli væri stundum að gegna, ef þeir yrðu andlega frískir fyrir and- látið. Aleit hann, að þessir sjúkl. dæju oft úr þarmtruflunum. — Fyrirlesarinn áleit því, að kvellisjúkdómarnir stæöu í nánu sam- bandi við sálarlífið, vitundarlífiö eða undirvitundina. — Flann mintist því næst á meðferð geöveikinnar, á tildrög vatnslækn- >nga sinna og líkurnar fyrir því, aö batinn væri vatnslækningunni aö

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.