Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 8
6 LÆKNABLAÐIÐ Loksíns er þá lands- spítalinn kominn á pappírinn, eins og sjá má á myndum þeim, sem Lbl. flytur nú, þó ekki séu þær nema nokkur hluti uppdrátt- anna. í stuttu máli er ekki airöi'ö aö gera góöa grein fyrir þeim og er hér því a'ö eins minst á aðalatriöin. Ef nú litið er fyrst á i. mynd (Húsaskip- un), þá sést spítala- lóðin viö austurenda Laufásvegar og götur umhverfis hana. Fram- antil á miðri lóðinni sést aðalbyggingin 127 m. löng, með framhlið mót hásuðri og 5 álm- um frá noröurhlið. Þó er ekki ætlast til aö austasta álman sé bygö fyr en stækka þarf húsið. —• Norðan húss- ins sést allstór eldhús- og þvottahúsbygging og norðan hennar katlahús fyrir upphit- un. Vestast er hús fyr- ir líkhús og rannsókn- arstofur. Á lóðinni er annars markað fyrir göngustigum og nokkr- um húsastæðum. — í vesturhorni lóðarinn- ar sést kennaraskólinn og lóö hans (ljósleit- ari). 2. mynd sýnir fram- hlið aðalbyggingar. — Hún er tvilyft með brotnu þaki en miðbilc og endar þrílyft. Aðal- dyr eru á miðju húsi. Neðri hæð er ætluð sjúklingum með inn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.