Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 17 segja í öllum tilfellum, ef heilabólg- an er berklakyns. Ef maður finnur ckki t. b., þrátt fyrir rækilega leit, hefir maður rétt til aS efast um, aö sjúkdómurinn stafi virkilega af berkl- um. í Gram-præparatinu sér maður, hvort nokkrir sýklar séu til staöar, svo sem meningokokkar, taugaveikis- eöa paratvfus-sýklar, pneumokokkar eöa streptokokkar. Meningokok getur veri'ö erfitt aö finna, einkum í byrjun; viö minsta grun er því gefið serum, sem einnig \ iröist hafa eins konar hreinsandi áhrif á meninges, svo aö frumur og sýklar sópast af- þeim út í spínal- vökvann, svo aö hægra verður aö firina meningokokka. Ræktunartilraunirnar er erfitt aö eiga við, nema á sjúkrahúsum. Maöur sáir frá spinalvökvanum (sterilt!) út í ascitesbouillon og á ascitesagar og setur í thermostat. Þess er að gæta, að meningokokkar eru mjög næmir fyrir, og þola litlar hitabreytingar, svo að ef spinalvökvi er sendur til ræktunar, veröur að halda honum í ca. 40° hita ( t. d. thermoflösku). Eg set hér á eftir töflu, sem eg hefi búið út, til yfirlits yfir þaö, sem algengast er að finna i spinalvökv- anum, við ýmsar heilabólgur. Þetta er að eins skema, sem ekki má taka of bókstaflega; einkum get- ur fjöldi og tegund frumanna veriö mjög mismunandi, en taflan sýnir, hvað venjulegast er að finna. In- fcktiösar heilabólgur af öðrum orsök- um þekkir maður með þvi, að finna viðkomandi sýkla (pneumokok, tyfus, streptokok). Viö polimyelitis ant. ac. finnast engar breytingar í mænu- vökvanum. Heilabólgurnar okkar heima, eru, eins og svo margt annað hjá okkur,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.