Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 27 hún mikla verki í lífiS, en hægSir komu engar og heldur ekki pípuvatniS. Morguninn eftir var hún svo flutt á spitala me® peritonitis, sem var orðinn svo magnaöur, aS ekki þótti tiltækilegt að óperera hana, hiti var yfir 40° og púls 150—160, litill og óreglulegur. Þar dó hún svo skömmu seinna. — Klinisk diagnosis var perforationsperitonitis, líklega vegna cancer coli. — Viö sectiónina fanst peritonitis út frá perforatio coli sigmoidei. Við tókum colon sigm. út til þess aö athuga hann nánar, og hér sjái'S þiö hann, stóran og feitan meS óvenjustórum og miklum appendices epiploicae. Þegar viS klippum upp colon sjáum viS mörg lítil diverticula, mjög þunnveggjuö út úr colon, og eitt þeirra er sprungiS, en opiS er ekki stærra en rétt fyrir bandprjón. Orsökin til perforatíónarinnar hlýtur aö vera vatnspipan, sem sjúkl. fékk, anna'Shvort aS vatni'S hati streymt inn meS of miklum krafti eSa peristaltik orSiS of mikil á eftir fyrir þennan veiklaSa, vatnsfylta colon. Diverticúla coli eru ekki eins sjaldgæf eins og menn hafa haldiö, skift- ast í vera og spuria og þetta munu vera divert. spuria. Þau eru eins og herniur í ristilveggnum, mu.cosa pokast út gegnum op i muscularis og diverticulumveggurinn verSur því aS eins mucosa og serosa. Þessar herniur myndast oftast þar sem smáæSar ganga inn gegnum vegginn. Divert. spuria eru oftast acquisita og orsök þeirra mun a'S miklu leyti vera obstipatio chron. meS coprostasis og uppþembu. í þessi diverticula safn- ast svo stundum faecalsteinar og önnur corpora aliena, sem geta valdi'S bólgu og usur, svo ekki ])urfi mikiS til aS divert. springi. Einkennin eru venjulega lítil örinur en obstip. ch. en stundum má finna tumor i lífinu, þegar app. cj)iploic. stækka mikiS og þroti kemur í kring. Flest diverticula munu engin einkenni gefa, svo skilja verSur á milli diverticula coli og diverticulitis. Greining á sjúkd. er mjög erfiS og ómöguleg nema meS recto-romanoscopi, sem gera verSur varlega, og meS myndum af röntgen- clysmata (sýndi nokkrar slíkar myndir). Flestir sjúkl., sem óperera'Sir hafa veriS vegna diverticulitis hafa læknar haldiS aö hefSu cancer coli. og oft hefir rétt diagnosis ekki fengist fyr en búiS var a'S resecera og klippa upp ristilpartinn. Vert er aS minnast ])ess, aS varlega skvldi fara aS því aS setja 'gömlu fólki meS opstip. chr., pipu, sérstaklega má ekki halda skolkönnunni hátt, heldur láta vatniS renna inn hægt og rólega, því aS þessi sjúkrasaga, sem eg hefi sagt í kvöld, er alls ekki einsdæmi. Umræður: St. Jónsson fanst eins og fyrirlesaranum, aS þaS væri einkar einkennilegt hversu actinomycosis væri benign hér á landi og aS sömu niöurstöSu hefSi próf. G. M. komist i Lbl. Aleit hann einnig aS diverticula coli ílex. i'igm.) væru mjög algengur sjúkd., lægju oftast í paralellröSum sam- svarandi æöagreinunum, ættu teniæ einnig sinn ])átt í því aS gera colon- veggina veikari fyrir. í mjógyrninu væri div. sjaldgæf og enn sjaldgæfari ■ maganum. Gat hann þess aS enskir skurSlæknar hefSu vakiS mjög eftir- tekt manna á þessurn sjúkd. í seinni tiS, og teldu þeir hann kliniskt einkum tekinn fyrir cancer. Þ. Sveinsson mintist á geSveikan sjúkl. úr eigin praxis, sem dæmi upp ú ])aS, hve nauösynlegt væri a'S hafa div. en mente, þegar eins og i því *

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.