Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 14
12 LÆKNABLAÐIÐ er gerS og matiur finnur ekkert annaö en litiS eitt aukiö albumin eöa alveg normal spinalvökva. Þannig getur lumbalp. iðulega foröaö mönnum frá aö kveöa upp ranga diagnosis (og prognosis) og þvingaö mann til aö rannsaka betur. Þá finnur maöur kanske ofurlítiö pneumoniskt infiltrat, bac. typhi í blóöinu o. s. frv. T e k n i k. Maöur hefir viö hendina i—2 ástungunálar (troicarts meö mandrin), ca. 8—io cm. langar og i mm. á vídd, sprautu, helst 20 cm.s Luers sprautu,* ennfremur prófglös undir mænuvökva. Alt sterilt, auö- vitaö. Ef unt er aö koma ræktun viö, hefir maöur auk þess viö hendina 2—3 prófglös með ascitesbouillon og jafnmörg meö ascitesagar. Best er aö láta sjúkl. liggja á hliöinni. Þá er meira að marka þrýsting- ínn á vökvanum, heldur en ef hann situr, ennfremur er hættan minni, höf- uöverkur og sársauki minni, og auk þess er sjúkl. oft svo á sig kominn, aö hann getur ekki setið. Sjúkl. er því lagður á hægri hliðina, hnjen krept upp aö kviði og bakið beygt ve! í kryppu, til þess að biliö veröi sem mest á milli procc. spinosi. í þessum stellingum er annar maöur látinn halda sjúkl. framan frá, meö öðrum arminum um axlirnar, hinum um lærin. Læknirinn hugsar sér linu dregna milli mjaömakambanna ]>ar sem þeir eru hæstir (Jacobi’s lína) á sjúkl., markar staðinn, þar sem þessi lína sker hryggjarliðina, með joði, og þreifar síöan fyrir sér meö joðuðum vísifingri. Stingur svo inn í það interspinalrúm, sem er næst fyrir ofan eða neðan Jacobi’s línu, eftir því hvar maður heldur aö sé best pláss. Áöur en maður stingur, gætir maöur aö hvernig sjúkl. liggur í rúminu, stingur svo lóörétt á hryggjarflöt hans og fylgir nákvæmlega miðlínunni. Mis- munandi er hve langt maöur þarf aö fara inn; hjá fullorðnum, vöövamikl- um karlmanni þarf oft aö stinga 8—9 cm. langt inn. Maður fer i gegnum lig. interspin. sem er dálítiö fast fyrir og seigt, og kernur inn i dura, sem veitir sérkennilega, þétta mótstööu, sem alt í einu lætur undan; venju- lega finnur maöur þá, aö nálin er í mænuganginum, og dregur prjóninn úr henni. Þá streymir vökvinn út, normalt hægt drjúpandi. Ef bein verö- ur íyrir áöur en komiö er inn í mænuganginn, breytir maður stefnu nál- arinnar litið eitt, t. d. upp á við, af því að procc. spinosi halla lítiö eitt niöur á viö á þessu svæöi. Strax og vökvinn streymir út, er þrýstingurinn mældur. Til þess er notuð einföjd glerpíjia, blýantsmjó, ca. 30 cm. á lengd, og meö gúmmi- slöngu er hún sett í samband við nálina, svo að vökvinn stigur upp í pipuna, og er þá vökvasúlan mæld í mm. Þrýstingur yfir 150—200 mm. er talinn abn. hár. Góöa hugmynd má, eins og áður er sagt, lika fá um þrýstinginn meö Luers sprautu. Ef maður heldur aö nálaroddurinn sé inni í mænuganginum, og er viss um að nálin sé ekki stýfluð, en fær samt engan vökva, reynir maöur að láta sjúkl. hósta. Sá þrýstingsauki getur oft veriö nægilegur til að fá vökvann fram. Lika má reyna að soga gætilega meö sprautunni. Fái maöur þrátt fyrir þaö ekki neitt, og heldur ekki meö þvi aö prófa sig fram með * Luers sprautur eru bestar til þessara bluta (og eins til venupunktiona) af því, aö þær eru svo mátulega liðugar; bullan rennur nl. af sjálfu sér til baka undan þrýstingnum, svo aÖ af því má gera sér góða lnigmynd um hve mikill hann er.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.