Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 9 sótthreins.klefi, kenslu- stofa o. fl. 5. mynd sýnir efstu haeð, sem er a'S nokkru leyti undir iDrotnu þaki, en skáinn verður tek- nin af herbergjunum, svo þau líta aS öllu út sem venjulegar sjúkra- stofur. Hér er berkla- veikum ætlað aS vera, körlum i austurenda og konum í vesturenda, og sýna sjúkrarúmin hversu herbergin eru hagnýtt. Beggja megin er leguskáli og lítil úagstofa. SólböS má nota í leguskálunum. ef rúm eru sett framar- lega, en sé eitthvaS aS veSri, má draga þau innar, undir þakiS. í miSbiki 1)yggingarinn- ar hefir hjúkrunarfólk herljergi sín og hurSir í spitalagöngum greina þennan hluta frá her- bergjum sjúklinga. Af kjallaranum er engin mynd, en þar eru herbergi fyrir ljóslækn- ingar (vesturálma), böS og fysiotherapi. borS- stofa hjúkrunarfólks, baSherb. fyrir starfs- fólk, íverustofur fyrir ljósmæSraefni, 3 vara- stofur, sem nota má fyrir sjúklinga ef vill (ofanjarSar), geymsla og fleira. Eldhús og þvottahús er tvilyft bygging, all- stór. Á neðri hæS er eldhús, þvottahús og ótthreinsun, á efri hæð ibúSir fyrir ýmislegt starfs-fólk. landsspítalinn EFSTA HÆD

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.