Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ n nálaroddinum, stingur maSur inn í ööru spinalbili. Sama er gert ef hreint blóS kemur út. Oft fær maöur þá óblóöugan vökva í næsta spinalbili.* Lf vökvinn er blóöi blandinn, tekur maSur í 3 glös, annars í 2, til aö sjá hvort mismunur sé á milli þess fyrra og seinna. Hve mikiS maSur tekur verSur mismunandi, alt eftir kringumstæSunum. Ef þrýstingurinn er hár og vökvinn streymir ört, tappar maSur gætilega meS Luers sprautu og heldur dálítiS á móti, þangaS til þrýstingurinn minkar' og vökvinn streymir hægara. Ef sjúkl. fer aS fá ákafan höfuSverk meSan veriS er aö tappa, hættir maSur. Venjulega fær hann engan höfuSverk, ef hægt er tappaS, en þótt hann fái höfuSverk er ekkert aS óttast, því hann líSur strax frá. Rannsókn á spinalvökvanum. 1. Makroskopisk. MaSur heldur glasinu meS vökvanum í upp á móti birtunni til aS sjá hvort vökvinn sé tær. Ágætt er aS hafa annaö glas til samanburSar meS hreinu vatni. Nornialt er jafntært í bá'Sum glösum. Ef vökvinn er blóSi blandaöur, verSur aS ganga úr skugga um, hvort blóSiö stafar frá sjálfum liq. cerebrospin. eöa frá venu sem hefir opnast viS ástunguna. Til þess eru þessar aSferSir: 1) Vökvanum er tappaS í 3 glös, hvert á eftir ööru, þegar ástungan er gerS. Ef hann er jafnblóöugur í öllum, bendir þaS á meningeallrlæöingu, annars á venupunktion. 2) Þegar mænuvökvinn er skilinn í skilvindu, verSur hann gulleitur eí blóöiS stafar frá meninges. ViS meningealblæSingar uppleysast rauSu blóö- kornin mjög fljótt, svo aö þessi guli blær á vökvanum getur komiS fram nokkruni klst. eftir blæSinguna. Vökvi, sem viS ástunguna blandast blóSi, veröur tær og litarlaus þegar blóSkornin eru skilin frá. 3) Ef blóöiö stafar frá meningealblæöingu storknar vökvinn ekki. Sam- bland af blóSi og mænuvökva storknar, einnig eftir aö IjlóSkornin eru skilin frá. 2. K e m i s k r a n n s ó k n. Hér þarf aS gera tvær mikilsveröar rann • sóknir, sem eru ])ess meira viröi fyrir þaö, aö engin sérstök tæki þarf til aS gera þær. Önnur er fyrir eggjahvítu, hin fyrir sykri. A 1 b u m i n. Maöur hellir 1—3 cm.3 af vökvanum í prófglas, dreypir 1 dropa af saltpéturs- eöa edikssýru í, og sýöur. Normal mænuvökvi verö- ur viö þetta ofurlítiö ógagnsær (dauft opaliserandi). Ef hann veröur gruggugur eöa eggiahvítustorka myndast, er þaS pathologiskt. Mjög handhægt er aS nota Licárd’s albuminometer. ÞaS er blýantsmjótt, ca. 19 cm. langt glas meS deilistrykum; þaS er fylt meS mænuvökva upp aS vissu stryki (4) og hitaÖ í vatni upp í 8o° og þvínæst tilsett 12 dropar 33% triklóredikssýru, sem er blandaS vel saman viS vökvann meS því uö hafa endaskifti á glasinu. Eggjahvítan útfellist og sest smám saman á botninn, og eftir 5 klst. er lesiö af. Normalt sest aS eins örlítiö á botn- inn. Alt hvaö er yfir neSsta strykiS er pathologiskt. * Óhætt er aS stinga inn í hvert sem vill af þeim 4 interspinalbilum, sem eru næst Jacobi’s línu, 2 fyrir ofan og 2 fyrir neSan. Cauda equina er þar alstaðar fyrir.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.