Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 21
LÆKN ABLAÐIÐ
19
Andrjes Fjeldsted augnlæknir.
Augnlæknir Andrjes Fjeldsted andaðist á St. Jósepsspítala hér í bæn-
j). 9. febr. síöastl., eftir þriggja vikna jjunga legu. Hann veiktist snögg-
lega föstudaginn 19. jan. aö kvöldi. Hann var j)egar j)ungt haldinn, og
var ljóst daginn eftir, aö ])að var pneumonia crouposa. Á fjórða degi fékk
hann pleuritis-einkenni. Að viku liöinni var pneumonián rénuö, en hit-
>nn hélst samt. 1. febr. var hann fluttur af heimili sínu á St. Jóseps-
spítala og var gerö resectio costæ og pleurotomia; kom töluvert pus, og
lækkaði hitinn j)á nokkuö, en hækkaði von bráöar aftur. Aðfaranótt fimtu-
dags þ. 8. febr. misti hann skyndilega alla rænu og um miöjan dag voru
koniin augljós meningitis-einkenni. Smásjárrannsókn á cerebrospinalvökva,
I