Læknablaðið - 01.01.1923, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ
3J
Laus læknishéruS. Um Blönduós sækja: Árni Helgason og Kristján
Arinbjarnarson, um Hólmavík: Helgi Jónasson, Karl Magnússon og Árni
Helgason (til vara), og um NauteyrarhéraS: Jón Benediktsson. Þá hefir
Borgarnes veriö auglýst laust og umsóknarfrestur til marsloka. Heyrst
hefir, aö þeir muni sækja um þaö lngólfur Gíslason, Ólafur Thorlacíus
og Sigurjón Jónsson.
Jón læknir Jónsson, frá Blönduósi, er sestur að hér í bænum og stundai
tannlækningar.
Þinglæknarnir eru komnir til bæjarins, og hefir Guöm. Guöfinnsson setr
fyrir sig, um þingtímann, Helga Jónasson, lækni, sem nýkominn er frá
útlöndum; fyrir Halldór Steinsson gegnir Karl Jónsson, stud. med, em-
bættinu, en Bjarni Guðmundsson, stud. med. fyrir Sigurð Kvaran.
Lík Jóns heitins Blöndals, læknis, sem drukknaði i Hvítá veturinn 1920.
er nýrekið vestur á Mýrum.
Björn Jósefsson, læknir á Húsavík hefir orðið fyrir þeirri sorg, að missa
eitt liarna sinna og 2 önnur börn hans hafa verið veik. Hann hvarf því
heim aftur frá útlöndum í desember, en D a n í e 1 F j e 1 d s t e d, sem
þjónaöi embættinu, kom hingað um nýár. Daníel fer nú austur í Gríms-
nes, sem aðstoðarlæknir Óskars Einarssonar, sem er veikur.
Ljóslækningar. í Hafnarfirði hefir Þ ó r ð u r E d i 1 o n s s o n sett
upp kvartslampa til Ijóslækninga, og von er á sams konar áhöldum til
Jónasar Kristj ánssonar á Sauðárkróki.
Læknar í bænum. I n g ó 1 f u r G í s 1 a s o n kom hingað snögga ferð
seinni part febrúar og samtímis frú Kristín Ólafsdóttir og Vil-
m u n d u r J ó n s s o n.
Bréf hafa ýmsum héraðslæknum borist frá nokkrum læknum í Reykja-
vik, með tilmælum um, að héraðslæknarnir fari þess á leit við lands-
stjórnina, að landlækni verði veitt lausn frá embætti.
Samrannsóknirnar. Góðar horfur eru á því, að veitt verði, nú á þingi, fé
til útrýmingar geitum.
Heilsufar í héruðum í nóvember 1922. — Varicellae: Hafnarf. 1,
I’lateyr. 3, Hóls 1, Öxarfj. 1, Vestm. 1, Rangár. 1, Eyrarb. 1. — F e b r.
t h y p.: Hafnarfj. 3, Miðfj. 3. — Febr. rheum,: Hafnarfj. 1, Skipask.
L Stykkish. 2, Þingeyr. 1, Hóls 1, Sauðárkr. 2, Húsav. 1, Öxarfj. 1,
Reyðarfj. 1, Fáskrúðsfj. 1, Vestm. 1. — F e b r. p u e r p.: Siglufj. 1,
Reyðarfj. 1. — Scarlatina: Stvkkish. 2, ísafj. 2, Miðfj. 4, Blönduós
4. Akureyri 8, Húsav. 3, Öxarfj. 10, Síðu 2. — R u b e o 1 a e: Akureyr. 3
— Erysipelas: Hafnarfj. 1, Flateyr. 1, Miðfj. 2, Sauðárkr. 7, Húsav.
-■ — Ang, t o n s.: Hafnarfj. 8, Skipask. 7, Stykkish. 2, Patreksfj. 1.
Þingeyr. 6, Flateyr. 5, ísafj. 11, Hóls 1, Hólmav. 2, Miðfj. 16, Blönduós
7. Sauðárkr. 10, Hofsós 1, Siglufj. 5, Svarfd. 2, Akureyr. 19, Reykd. 3,
Húsav. 7, Berufj. 1, Síðu 5, Vestm. 7, Eyrarb. 1, Grímsn. 1, Keflav. 3. —
Öiphter.: ísafj. 4, Akureyr. 2, Hróarst. 2, Eyrarb. 1, Keflav. 2. —
T r a c h e o b r.: Hafnarfj. 73, Skipask. 10, Ólafsv. 1, Dala 1, Patreksfj.
10, Bíldud. 2, Þingeyr. 2, ísafj. 10, Hóls 2, Hesteyr. 7, Miðfj. 24, Blönduós
2, Sauðárkr. 2, Hofsós 1, Siglufj. 3, Svarfd. 10, Akureyr. 28, Höfðahv. 2,
Húsav. 2, Öxarfj. 21, Þistilfj. 1, Vopnafj. 4, Norðfj. 2, Fáskrúðsfj. 4, Vestm.
12, Eyrarb. 10, Keflav. 7. — B r o n c h o p n.: Hafnarfj. 30, Skipask. 1,
Dala 1, Patreksfj. 1, Flateyr. 1, Plesteyr. 1, Reykjarfj. 1, Miðfj. 1, Sauðárkr.