Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1925, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.03.1925, Qupperneq 5
LÆKNABLAÐIÐ 35 aS skólavistin sé hættulegri heilsu barna hér en þar, er til alls kemur. Veldur því einkanlega þaö, hve börnin eru ung þar, er þau byrja skóla-- göngu, og hve hinn árlegi námstími er þar langur. Börnin byrja þar skóla- göngu 6 ára gömul, og árlegi skólatíminn er io mánuSir. Er öSru nær en aS þetta sé eftirbreytnisvert, og er raunar furSa, aS börnin skuli ekki vera gerS aS andlegum og likamlegum aumingjum, meS þessu lagi; aS þaS verSur ekki, en allur fjöldinn sleppur gegn um þennan hreinsunareld án sýnilegra stórskemda, er aS þakka fyrst og fremst hinum ágæta út~ búnaSi i skólunum, og þar næst samvinnu kennara og lækna til heilsu- farsaSgæslu og bóta. ViS þær ástæSur, sem vér eigum aS búa í þessum efnum, væri voSinn vís, ef reynt væri, aS taka þetta eftir, enda er vist ekki hætt viS því, sem betur fer. Hitt ættum vér aS gera fremur, meSan vér höfum ekki betri skólahús og hollustuhætti þar en er, aS stytta skóla- vistina svo, sem fært er. VíSa i farskólum til sveita gengur hvert barn ekki i skóla nema 2 mánuSi á vetri, í 4 vetur alls, og munu þó þau börn ekki vera yfirleitt stórum ver aS sér viS lokapróf, en kaupstaSabörn eftir þrefalt eða fjóríalt lengri skólavist. AnnaS mál er þaS, aS þau eru víst æöi-mörg börnin, bæSi í sveitum og kaupstöSum, sem eru fremur fá- kunnandi í námsgreinum skólans, er skólagöngu lýkur. Þetta kenmr af því, aS námsgreinarnar eru alt of margar, ekkert vit i, aS ætla sér aS gera börnin aS íjölfræSingum. Barnaskólarnir ættu aS leggja alla áhersl- una á, aS veita nemendunum k u n n á 11 u o g 1 e i k 11 i í þvi, sem hverjum manni er ómissandi aS kunna og vera leikinn í, til aS geta bjarg- aS sér í lífiriu, og til aS geta sjálfur aflaS sér þekkingar af bókum, eftir því sem hneigS hvers eins er til; en þær greinar eru kunnátta í móSur- málinu, svo sem þarf til aS geta lesiS „reiprennandi" og meS skilningi og orSaS huganir sínar sæmilega í riti; enn fremur leikni í skrift og al- gengasta reikningi. Þetta játa aS vísu allir, og þaS stendur víst svart á hvítu í lögum og reglugerSum, aS þetta eSa eitthvaS þessu likt, eigi aS vera takmark skólanna. En þau sömu lög og reglugerSir gera ómögu- legt aS ná því yfirleitt, meS því aS þau fyrirskipa lika kenslu og próf í svo mörgum öSrum greinum, sem engin bein not eru aS, enga kunn- áttu eSa leikni veita, heldur rneira og minna ósamstætt þekkingarhrafl, aS þess vegna verSur ekki unt aS verja svo fniklum tíma til nauSsyn- legustu námsgreinanna, aS allur þorri barnanna geti fengiS þá kunnáttu og leikni í þeim, sem þyrfti og ætti aS vera. Annars er þaS aS segja viS- víkjandi þekkingu þeirri, sem barnask. eiga aS veita t, d. í íslands-sögu, landafræSi, náttúrufræSi, eSlisfræSi o. s. frv., aS námfús börn mundu afla sér hennar, þótt skólinn hefSi ekki bein afskifti af því, ef góSur kostur væri hentugra bóka, og þaS meiri og endingarbetri en meS lexíu- námi í skólanum ; hin, sem nú læra eitthvert hrafl í þessu, eingöngu af því aS skólarnir og prófin heimta, mundu auSvitaS ekkert í því læra, ef hætt væri aS skylda þau til þess, en ekki væri skaSinn skeSur, |)ví aS þau gleyrna hvort sem er því litla, sem tekist hefir aS troSa í þau af þessum fróSleik í skólanum, óSara en skólavist er lokiS, og má meira aS segja þakka fyrir, ef ólæknandi fræSibókafælni verSur ekki eini árang- urinn til frambúSar. ÞaS ætti því ekki aS heimta annaS af bóklegum grein- um til fullnaSarprófs viS barnaskóla, en íslensku (lestur og stafsetning), skrift og reikning, og ættu börnin meS því móti aS geta fengiS miklu

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.