Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 171 losna úr samhengi seinna í lífinu á öllum aldursskeiöum. Þær geta losn- aö vi'ö ýmsa ytri áverka, en veröa aS losna úr samtengslum og undan stjórn líkamans til þess aS geta fariS aS vaxa ótakmarkaS. ViS skulum nú athuga hvaS þessar tilgátur hafa til síns máls, og líka hvaS mælt getur á móti því, aö þarna liggi aSalorsök meinanna. Vöxtur fósturfrumanna er mjög hraöur, og J)vi meiri og hraSari, sem fóstriö er yngra, Fyrstu frumurnar eftir skiftingu frjóvgaös eggs hafa í sér fólginn mikinn vaxtarkraft og eru svo aö segja omnipotent til vefja- myndunar. ÞaS hefur veriS sýnt á eggjum lægri dýra, sem hægt er aS skifta svo, aS 2 dýr myndist úr einu eggi. Þessi omnipotens hverfur þó fljótt eftir því sem fóstriö eldist og l^ráSlega verSur hver fruma ekki meira megnug en aS mynda ákveöna vefjategund. En vaxtarhraSinn helst lengi í fóstrinu og er mestur meSan frumurnar standa á lægri þroskastigunum; hann minkar óöum þá er ákveSin, fastbygö líffæiri íara aS myndast. | Líkt er því fariS um æxlin og þarna veröum viö aS athuga vel, aö þaS er aöeins stigmunur milli meinlausra og illkynjaöra æxla, milli fitu- keppsins og krabbameinsins. Meinin eru bygö upp af frumum, seni mjög jíkjast eölilegum frumum en vaxa miklu hraSar og ná ekki eins miklum Jiroska og venjulegar frumur. Krabbameinsfrumurnar eru á lægra þroska- stigi en frumur meinlausu æxlanna og likjast oft og einatt fósturfrum- um, sem enginn getur á séö hvaS úr muni verSa. ÞaS er lika segin saga, aS á því lægra þroskastigi sem krabbameinsfrumurnar eru, því illkynj- aSra er meiniS. En þau mein vaxa hægast, sem mest líkja eftir bygg- ingu reglulegra líffæra. Ef nú frásprengdar fósturfrumur eru aSalorsök meinanna þá niætti ætla aS mörg mein væru meöfædd. En menn vita um sjálf krabbamein- in, aS þau byrja oftast ekki fyr en á fimtugs aldri. En krabbameinin eru, eins og fyr er sagt, aS eins ein tegund meina, og' mörg önnur mein eru meSfædd eSa koma fljótt í ljós eftir fæöinguna. Þar má fyrst nefna blöndunaræxlin, teratomin, sem í eru afsprengi fleira en eins kím- blaSs. ÞaS má segja, aö þau séu alt af meöfædd og stundum eru þau sem stór æxli strax viö fæðinguna og aS eins stigmunur á þeim og van- skapnaSi, þar sem ofaukið er heilum limum og líffærum, alt upp í sam- vaxna tvíbura og aSskilda, eineggja tvíbura. Þessi æxli eru venjulega meinlaus og vaxa meS líkamanum, en geta líka orSiS illkynja, og reglu- leg krabbamein geta líka veriS meSfædd eSa komiö á ungbörn, þó aS sjaldgæft sé. Þá er þaS alkunna, aS illa þroskuSum líffærum og aukalíffærum er tiltölulega miklu hættara viö krabbameinum en eölilegum líffærum. Má þar nefna eistu, sem eru ekki gengin niöur, aukabrjóst á konum og hyper- nefrom á nýrum, sem sennilega stafa af frásprengdum aukanýrnafrum- um í nýrunum. Þá má minnast á fæöingarblettina, sem eru meSfæddur vanskapnaSur og oft og einatt undirrót kralDbameins, t. d. vaxa melano- min (sortu-krabbinn*) mjög oft út frá þeim. Hættast er viS frásprengdum frumum og frumuhópum þar sem sam- * Sortu-krabbi finst mér viöeigandi nafn á melanoma, sem sennilega er frekar carcinom en sarcom, þó aS oftast sé talaS um melanosarcoma.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.