Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ
175
heldur altaf þó aö dýrin séu sönui tegundar og má ætla, aS dýr sömu
tegundar skiftist í mismunandi ílokka, eins og menn; en hjá þeim get-
ur jafnvel veriS hættulegt að flytja blóS úr einum í annan (sbr. isoag-
glutinin).
ÞaS hefir jafnvel komi'S i ljós, aö ekki stóö á sama á hverju dýrin
voru alin, t. d. var ekki hægt aö flytja krabbamein af mjólkuröldum
músum á mýs, sem lifaö höföu á grjónum, og vöxtur meinanna varð
miklu erfiöari ef dýrin (rottur) fengu engin kolvetni.
Samkvæmt þessum tilraunum er þaö oröin staöreynd, aö krabbamein
má flytja frá einu dýri á annaö, en samt sem áöur sýnir þaö lítið upp-
runa meinanna og jaínvel ekki hvort ætla megi að þau stafi af sýkl-
um eöa ekki. Frumurnar haga sér líkt og aörar frumur líkamans, en
það er ekki útilokað, aö þær geti faliö í sér sýkla.
Þá hefir veriö reynt aö framkalla kralibamein á annan hátt og hefir
oft tekist, en þær tilraunir eiga allar sammerkt um þaö, að orsökin
virðist aöallega vera erting á vefjunum.
Clunet í París var sá fyrsti, sem reglulega framleiddi krabbamein
með tilraunum, gerði það á rottu, og notaði til þess ertingu meö Rönt-
gensgeislum (1910).
Árið 1913 lýsti Fibiger í Kaupmannahöfn tilraunum sínum til þess aö
framkalla krabbamein. Hann haföi af tilviljun fundið krabbamein í 3
rottumögum og viö rannsóknir á þeim fann hann i slímhúð magans orm,
sem hann seinna kallaði spiroptera neoplastica. Ormur þessi lifir í vél-
inda og maga rottunnar, en lirfur hans i kakerlökkum, og sýkjast rott-
urnar af þvi að éta kakerlakka. Með því að fóðra rottur á lirfusýktum
kakerlökkum tókst Fibiger að framkalla kral)bamein í maganum á 53%
af rottunum og ályktaði af því, aö ornmr þessi framleiddi eitur, sem
væri orsök krabbameinsins. Menn eru þó ekki á eitt sáttir urn þetta;
margir álíta, aö hér sé aðeins um ertingu að ræða, sem leiði til aukins
frumuvaxtar og seinna til krabbameins. Fil)iger heldur, að mikið sé
undir næmi (disposition) vefjanna komið, og því fái ekki allar rott-
urnar krabbamein og þó að ormurinn finnist í vélindanu, þá orsakar
hann aldrei krabbamein þar (organ-disposition). Oft hverfur þessi spirop-
tera úr slímhúðinni eftir að krabbameinið er komið, og heldur Fibiger
að svo geti verið um önnur mein, sem sníkjudýr valdi.
1915 tókst Japönunum lYamagiva og Ichikawa aö framleiða krabba-
mein á kanínueyrum, með því að bera á þau tjöru, en marga mánuði
og jafnvel ár þurfti að halda áfram að bera á tjöruna, áður krabba-
meinið kont fram, en við santskonar tilraunir á hvítum músum kont
krabbinn miklu fyr. Fyrst fara þékjufrumurnar að vaxa og verða svo
írábrugðnar eðlilegum frumum og geta þá myndað meinlaus þekjuæxli,
sem geta hjaðnað niður, ef hætt er við tjöruna, en smátt og smátt fara
þekjufrumurnar að vaxa niður í bandvefinn, og úr því haga þær sér
eins og regluleg krabbamein, þó aö hætt sé að erta með tjörunni.
Tilraunir hafa verið gerðar meö íleiri efni, sem borin hafa veriö á
ltúðina og tekist t. d. með paraffínolíu og jafnvel með sóti úr reyk-
háfum í London (Passy 1922), og er þar komið hliðstætt dærni við sót-
arakrabbann. Bang, sem í fyrra varði doktorsritgerð um tjörukrabba,
gerða undir handarjaðri Fibigers, segir, að hægt sé að „cancerisera“