Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 10
176 LÆKNABLAÐIÐ hverja frumu, sem skiftst geti, en til þess þurfi einhver utanabkomandi áhrif og innra næmi (disposition), og erum viö þá aftur komnir a'S tilgátu Virchows um ertinguna. ViS og viS hafa komiS fram tilgátur um þaS, aS krabbamein væri sóttnæmt og margar tilraunir hafa veriS gerSar, til þess a'S sýna aS svo væri. Sérstaklega fékk þó þessi tilgáta byr undir báSa vængi á árunum 1880 —90, þegar alt af voru aS finnast nýjar og nýjar sóttkveikjur, sem skýrt gátu hina og þessa sjúkdóma. Þó hefir varla nokkurntima boriS á krabba- meini sem farsótt, þegar undanskiliS er, aS Arnaudet segir frá því 1809, aS dánartalan af krabbameini i nokkrum hluta af Normandii hafi um 8 ára bil náS 14.88%. En veriS getur, aS alls ekki hafi þar veriS um krabbamein a'S ræSa; greining þess var þá ekki alveg eins áreiSanleg og nú er orSiS. Annars hefir mörgu óliku veriS kent um krabbamein, gömlum hús- um, nágrenni trjáa, flatlendi og grunnvatni og mismunandi jarSlögum. En ekki hefir tekist aS sýna neitt greinilegt samliand þar á milli. HvaS eftir annaS hefir veriS lýst bakteríum og frumdýrum, sem ættu aS vera orsök krabbameina, og þeir, sem þetta hafa fundiS, hafa stund- um þóttst geta framkallaS krabbamein meS sníkjum þeim, sem þeir hafa fundiS en ö'Srum hefir sjaldnast tekist þaS og tilraunirnar hafa ekki staSist gagnrýningu. Sníkjudýr hafa oft fundist i sambandi vi'S krabbamein, t. d. schis- tosomum hæmatobimn, opisthorchis felineus, demodex folliculorum, spiroptera neoplastica (Fihiger) o. fh, og þaS svo oft, a'S svo sýnist, sem orsakasamband sé þar á milli. En fæstir álíta aS snýkjudýr þessi valdi krabbameinunum, heldur komi krabbameinin af ertingu þeirri, sem snýkjudýrin valda, eSa þá aS sníkjudýrin dragi meS sér einhvern ósýni- legan sýkil, sem leiSi til krabbameina (Samhon). ÁriS 1911 tókst Peyton Rous aS sýkja hænuunga meS hænsnasarcomi, sem hann gat flutt af einum fuglinum á annan nxe'S frunnilausum vökva, sem pressa'Sur var úr meininu, en þær tilraunir voru ekki álitnar full- næg sönnun fyrir því, aS um sóttkveikju væri aS ræSa sem orsök krabbameina. Nýjustu tilraunirnar til þess aS finna sóttkveikju krabbameinsins eru gerSar af Blumenthal í Berlín og Gye í London. Blumenthal hefir ræktaS alls 10 tegundir af bakteríum úr krabbamein- um manna, úr lymfunni í nánd viS meinin og getaS framkallaS meS þeinx meinsemdir á rottum. ASallega hefir hann notaS bakteríur, sem hann kallar P. M., Húbner og L. Þeim er dælt inn í nárann á rottun- um, og koma þá oft rnein á eftir, sem sýnast vera krabbamein, mynda metastases, en innvöxtur þeirra í vefi er ógreinilegur. Best gengur þetta ef krabbameinsgraut er líka dælt inn í sanxa dýriS, en svo langt frá, aS Blumenthal telur þaS varla geta haft bein sýkingaráhrif á bakteríu- meiniS. Sjálfar bakteriurnar deyja og hverfa úr meininu og' skoSar Blumenthal þær ekki sem krabbameinssýkla, heldur muni þær flytja meS sér ósýnilega (ultravisibel) krabbameinssóttkveikju. Rannsóknir Gye’s eru nýjastar, kornu fram nú í sumar og vöktu afar-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.