Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 18
184 LÆKNABLAÐIÐ Þ. Edilonsson: Heppilegra aö fresta styrkveitingum nokkur ár, til þess aö geta veitt myndarlegri upphæöir. Læknum vorkunnarlaust aö greiöa 25—30 krónur á ári. Jón Jónsson: Ekki mætti síöur láta sjóöinn ná til tannlækna, en dýra- lækna. Mótfallinn hugmynd Þ. Edil. um frestun styrkveitinga. Þ. Thor.: Þakkaöi góöar undirtektir. Vildi ekki blanda Læknafél. ísl. í málið, enda væri Lf. ísl. „imaginær stærö“ (óp og mótmæli!). Lagöi áherslu á, aö sjóöurinn tæki sem fyrst til starfa. Ef til vill kynnu efnaöir • læknar aö ánafna honum álitlegar fjárhæöir. Lagöi til, að 2. umr. um málið færi fram á desemberfundinum, en vænt- anlegar breytingatillögur skyldu vera komnar til nefndarinnar fyrir lok nóvemljermánaöar. — Samþykt í einu hljóöi. III. Erindi Ó 1. G u n n a r s s o n a r um V a g o t o n i frestað. Fleira ekki tekiö fyrir. Ekkjur íslenskra lækna og eftirlaun þeirra 1925, samkv. skrá landlæknis. Köfn ekknanna Nöfn liinna látnu lækna. t Úr ííkissjóði samkv. 1 fjár- launal. lögum Úr ekkna- sjóði 1. Camilla Tómasson .. 2. Gu'ðrún Gísladóttir .. 3. Kristín Skúladóttir .. 4. Ragnh. GuÖjohnsen .. 5. Ásta Hallgrímsson .. 6. Ingibjörg Jensdóttir.. 7. Elísabet Jónsdóttir .. 8. Magnea Ásgeirsson .. 9. Elín Blöndal 10. Lára Scheving 11. Tngibjörg Sigurðard. 12. Þóra Gísladóttir .... 13. Soffia Johnsen 14. Ragnheiður Vigfúsd. 15. Vigdís Blöndal 16. Finnboga Árnadóttir 17. Elísabet Foss 18. Guðrún Björnsdóttir 19. Sigriður Fjeldsted .. 20. Rannveig Tómasdóttir 21. Ágústa Jóhannsdótir 22. Ingibjörg Magnúsd. . 23. Margrét Lárusdóttir 24. Katrin Skúladóttir .. 25. Anna Gunnlaugsson Þ. Tómasson, héraðsl. . . Jón Sigurðsson, héraðsl. Bogi Péursson héraðsl. .. Einar Guðjohnsen,héraðsl. T. Hallgrímss., læknakenn. Hjörtur Jónsson, héraðsl. Ólafur Sigvaldas., héraðsl. Magnús Ásgeirss., héraðsl. Páll Blöndal, héraðsl. .. Guðm. Scheving, héraðsl. Jón Jónsson, héraðsl Sig. Pálsson, héraðsl Þorgr. Johnsen, héraðsl. Sig. Sigurðsson, héraðsl. Jón Blöndal, héraðsl Oddur Jónsson, héraðsl. Jón Foss, prakt. læknir Þórður Pálsson, héraðsl. Andrés Fjeldsted, augnl. Magnús Jóhanss., héraðsl. Þórh. Jóhanness., héraðsl. Júl. Halldórsson, héraðsl. Guðm. Þorsteinss., héraðsl. G. Magnúss., prófessor .. Halld. Gunnlaugss., héraðsl. 2/ii 18-3 >7, 188- *7ia 1889 7t 1891 27,j 1893 iaU 1894 >% 1896 1902 '7, 1903 *‘/i 1909 ‘7, 1910 '7,o 1910 ‘% 1917 7,2 1919 2/a 1920 'V9 1920 7,i 1922 21 /, 2 1922 72 1923 “/,21923 '74 1924 '% 1924 8/s 1924 27„ 1924 '7,a 1924 kr. 197, °o 189,3/ 187,5° 187.50 35°,00 3°5,°° 187,5° 187.50 187.50 150,00 212.50 321,53 187,5° 187,5° 187.50 187,50 187.50 150,00 212.50 1 50,00 425,00 150,00 kr. 150,00 200,00 450,00 300,00 300,00 400,00 3I5>20 302,99 300,00 300,00 560,00 488,00 300,00 300 ,00 30P ,00 300 ,00 340 ,00 5'445 300,00 300,00 300,00 300,00 300,00 300,00 340,00 300,00 680,00 300,00 Læknisekkjur, sem eru giftar á ný, eru þessar: SigurÖar Ólafssonar (t “% 1881), Þorv. Kjerúlfs (t !% 1893), Árna Jónssonar (t % 1897), Tómasar Helgasonar (t ’% 1904) og Björns Ólafssonar (t *%» 1909).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.