Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 12
i78 LÆKNABLAÐIÐ nægilega ákveöin fyrirfram íyrir hvern dag, og ræSutxmi ekki svo tak- markaöur sem skyldi; þó hafa Læknaþingin átt góSunx fundastjóra á aS skipa. Stjórn Lf. ísl. hefir hliöra'8 sér hjá aö sjá um veisluhald í sanx- bandi viö Læknaþingin. Viö læknaþing eidendis þykir jafn sjálfsagt, aS stjórnin annist um samkvæmi, sem önnur mál er þingiö varSar; er þaö ákveöiS og auglýst meö löngum fyrirvara jafnt og önnur dagskrármál. í Rvík hefir Læknafél. Rvíkur bætt ixr þessu, en á Akureyri hringlaöi félagsstjórnin fram og aftur í þessu máli, svo vandasamt sem þaö er; endirinn varö sá, aö læknarnir konxu aldrei saman sér til glaðnings, og undruöust erlendir þátttakendur Akureyrarþingsins, sem von var, slíkt sinnuleysi. Annars hygg eg, aö læknar minnist meö ánægju fundarins á Akureyri. Hingaö til hefir veriö’boöaö til fundar í Læknafél. íslands á ári hverju, enda er svo til ætlast í félagslögunum. En vegna undanfarinnar reynslu er eölilegt aö hugleiöa, hvort ekki væri heppilegra aö h a f a L æ k n a- þ i n g i n a n n a ö h v e r t á r, en vanda sem best til þeirra. Tvívegis hefir fundi verið aflýst; í annaö skiftiö aö heita má fyrirvaralaust. Þetta má aldrei koma fyrir aftur. Ef héraöslæknar, sem konxa langt aö, eiga á hættu aö veröa fyrir gabbi, má ekki búast við mikilli aSsókn af þeim framvegis. Hafi Læknaþingiö verið auglýst, veröur þaö aö fara franx. En spurningin er, hvort Læknafél. íslands hafi nokkur þau mál meö hönd- um, er krefjist fundar á ári hverju. Þau mál, er halda læknunum sanxan í Læknafélagi Islands, eru fjár- hags- og launamál. Félagið er fyrst og fremst stéttarsanxtök, enda hefir áhugi læknanna íæynst mestur þegar launamálin voru á döfinni. Þá hefir félagið og gengist fyrir samrannsóknum lækna, og fræðandi erindi hafa verið flutt. Ennfremur hafa ýms heilbrigðismál verið rædd, og samþykt- ir og áskoranir afgreiddar til heilbrigöisstjónxar. Þótt nxörg af þessum málefnum séu þörf, og veröi aö ræöast af læknum, ber enga nauðsyn til aö kalla sanxan lækna hvaðanæfa af landinu á hverju ári til skrafs og ráöageröa, enda heimila félagslögin, aö aukafundir veröi haldnir ef nokkr- ir læknar óska þess. Ef Læknaþingin væru háö annaö hvert ár nxætti Ixúast við, aö stjórn félagsins gæti vandaö vel allan undirbúning, og hygg eg, að aðsókn héraðslækna yröi engu minni en átt hefir sér stað undan- fariö. ' ' G. Cl. Lækningabálkur. Hypertrofia prostatae. Hypertrofia prostatae er töluvert tíö hjá mönnurn, sem komnir eru uni sextugt og þar yfir, en oft gerir hún ekki vart viö sig, eöa þá að sjúk- dómseinkennin, sem hún veldur, eru svo lítilfjörleg, aö mönnum þykir ekki taka því, að leita læknis þess vegna. Aðgerðir lækna viö hypertrofia prostatae verða því aðallega að fara eftir sjúkdómseinkennunum, en ekki eftir því hvort stækkunin er meiri eöa minni. Þaö getur verið mikil þörf a aö gera viö lítilli stækkun á prostata, og stóra prostata getur lækn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.