Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 16
LÆKNABLAÐIÐ 182 á sí'öasta fundi til þess aö gera tillögur um stofnun styrktarsjóös handa læknaekkjum, (Gunnl. Claessen, Þóröur Thoroddsen og Matth. Einars- son), lagði fram álit sitt. Haföi nefndin samiö, og sent út meðal félags- manna, svohljóöandi frumvarp aö skipulagsskrá væntanlegs sjóös: S k i p u 1 a g styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna. }■ gr. Tilgangur sjóösins er að styrkja þurfandi ekkjur íslenskra lækna og munaöarlaus börn þeirra. 2. gr. Sjóöurinn er stofnaöur af Læknafélagi Reykjavíkur, enda leggur fé- lagið fram 1000 — eitt þúsund — krónur sem stofnfé og árlega þriöjung af greiddum félagsgjöldum um næstu to ár. Stofnféö má aldrei skeröa. 3' gr' Stjórn sjóðsins hafa á hendi 3 læknar og kýs Læknafélag Reykjavík- ur þá á aðalfundi, einn þeirra úr flokki héraöslækna. Stjórnin skiftir með sér störfum, en öll ber hún ábyrgð á sjóönum. Stjórnin skal kosin til 3 ára í senn, en þó svo, aö einn fer úr stjórn- inni ár hvert, hin fyrstu árin eftir hlutkesti, er Læknafélagið lætur fara frarn, en síöan sá, er lengst hefir verið í stjórn. — Endurkosning á stjórn- armönnum má fram fara. Stjórnin vinnur endurgjaldslaust, en nauösynleg útgjöld fær hún end- urgreidd. 4- gr. Tekjur sjóösins eru árleg tillög lækna svo og annara, er sjóöinn vilja styrkja. Ennfremur gjafir, áheit og aörar tekjur, er sjóönum kunna aö berast. Stjórnin tekur og fé til geymslu og ávaxtar aöra sjóði (legöt), er ánafnaðir kunna aö verða í ]>ví skyni aö styrkja ekkjur íslenskra lækna og munaðarlaus börn ])eirra, og úthlutar styrk þeirra eftir settum reglum. 5- gr. Til styrktar þurfandi ekkjum og munaðarlausum börnum skal úthluta árlega % — tveim þriöju hlutum — af greiddum tillögum liðins árs, svo og 2/i — tveim þriðju hlutum — af vöxtum af stofnsjóöi. Einn þriðja liluta greiddra árstillaga svo og einn þriöja hluta vaxta af stofnsjóöi, skal leggja við stofnsjóö og ávaxta meö honum. Allar gjafir, áheit og aðrar tekjur sjóösins skulu leggjast viö stofn- sjóð, nema gefendur ákveöi ööruvísi. Styrkurinn skal aö jafnaði vera ekki minni en 300 krónur handa hverri ekkju, sem styrk fær af sjóðnum, og ekki minni en 100 krónur handa hverju barni. Telji sjóðstjórnin ekki þörf á að úthluta allri þeirri fjárhæö, sem heim- ilt er aö veita, skal fé þaö, sem umfram er, lagt i stofnsjóö. 6. gr. Reikningsár sjóösins er almanaksárið. Skal sjóöstjórnin fyrir lok ntars-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.