Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.12.1925, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 183 mánaöar ár hvert hafa gert reikningsskil fyrir liðiS ár. Skal reikningur- inn þá, ásamt fylgiskjölum, sendur Læknafélagi Reykjavíkur, sem lætur þegar endurskoða hann og gefur stjórninni kvittun. — Auglýsir stjórn sjóösins þá þegar, hve mikill styrkur komi ti! úthlutunar þaS ár, og ákvetSur, fyrir hvaSa tima umsóknir, stílaSar til sjóSstjórnarinnar, skuli vera komnar henni í hendur. — Þó er stjórninni heimilt aS úthluta styrk án umsóknar ef sérstakar ástsæSur eru fyrir hendi. Útborganir á styrk fara fram í byrjun septembermánaSar ár hvert. 7- Sr- StofnféS skal varSveitt i bankavaxtabréfum Landsbankans, Ræktun- arsjóSsbréfum eSa öSrum jafntryggum verSbréfum. — AnnaS fé sjóSs- ins skal ávaxtast i Landsbankanum sem venjulegt sparisjóSsfé. 8. gr. Skipulagi sjóSsins má breyta eftir 2 umræSur á reglulegum fundum Læknafélags Reykjavíkur, enda sé breytingarinnar getiS í fundarboSinu. Nær breytingin gildi sé hún samþykt meS % greiddra atkvæSa, aS fengnu áliti sjóSsstjórnarinnar. BráSabirgSarákvæSi. SjóSurinn tekur til starfa á nýári 1926, enda sé stjórn kosin fyrir þann tima. — Úthlutun styrks úr sjóSnum fer fram i fyrsta sinni í september- mánuSi 1927. Þórður Thoroddsen hafSi orS fyrir nefndinni og skýrSi frv. nánar. Gat hann þess, aS læknaekkjur væru nú 25 talsins og kjör ýmsra þeirra mjög erfiS. Læknar landsins alls 100, og er helmingur þeirra emljættis- laus. Lýsti tekjum þeirra ekkna, er eftirlaun taka. AS öllu athuguSu hefSi nefndin taliS nauðsynlegt aS efna til stofnunar styrktarsjóSs. Þ. Sveinss. þakkaSi nefndinni starf hennar. SpurSi hve hátt árstillag lækna nefndin hefSi hugsaS sér. Magnús Ein. Taldi rétt, aS ekkjur þeirra lækna sem greitt hefSu til- lög í sjóSinn, ættu forgangsrétt til styrks. Benti á, aS dýralæknar tækju og þátt í þessu fyrirtæki lækna. M. Magnús. Vildi aS allar læknaekkjur væru jafn réttháar til styrks. Mælti meS því aS Læknafél. íslands greiddi árlega nokkra upphæS í stofnsjóSinn, eins og Læknafél. Rvikur. Landlæknir G. Bj.: HafSi fyrir tilmæli nefndarinnar samiS skrá um íslenska lækna og læknaekkjur, er birtist á öSrum staS í Lbl. Embættis- læknar greiSa nú 7% af launum sinum i lífeyrissjóS, og því vanséS, aS liéraSslæknar greiSi mikil tillög í nýja sjóSinn. Læknaekkjur lifa, marg- ar hverjar, menn sina mjög lengi; sú elsta hefir veriS ekkja síSan 1873. AShyltist till. M. Ein. um skilyrSi fyrir styrkveiting. G. Thor.: Tók vel í aS Læknafél. Islands leg'Si fram fé í stofnsjóS. BiSi þaS mál næsta Læknaþings. G. Cl.: SkýrSi ýms atriSi frv. Mótfallinn till. M. Ein. um aS gera upp á milli læknaekkna eftir því hvort menn þeirra hefSu greitt tillög. Stjórn sjóSsins yrði aS ná sem mestum tillögum. Mótfallinn því, aS sjóSurinn nái til dýralækna. Þakkaði landlækni ómak hans fyrir nefndina. Af nefnd- armönnum hefSi Þ. Th. boriS hita og þunga dagsins.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.