Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 11
'læknabla'ðíð tub. 23. des. '25. Laparotoniia, — losaSar adhæsiones. Ileussymptom hurfu. en svo dó hann úr tuberculosis 6 vikum seinna. 7. Kona 26 ára. Undanfarin 4 ár hefir hún jjráfaldlega feng’iö gall- kveisu og þá veriö mjög illa haldin dögum saman. Hún er þróttlaus og mögur, Þriggja barna móöir, nú gravida i c. 8. viku. Aumur intumescens finst undan h. curvatura. 15. okt. er gerö cholecystectomia (gekk fljótt, gallblaöran full af steinum), síöan excochleatio u t e r i. Henni leiö vel fyrsta dag og annan, 3. daginn var hún meö ein- kenni til d i 1 a t a t i o v e n t r i c u 1 i. Lr þá maginn skolaöur nokkra daga og miukaöi þá þemban og fékk hún hægöir. Seinna sótti í sama horf, og varö aö skola á ný. 8. nóv. var retentio horfin og skolun hætt. Sáriö greri pr. pr. Eítir aö retentioninni létti, haföi hún diarrhoe oft á dag. Hiti var vanalega milli 37,5 og 38, stundum aöeins hærri. Ald- rei nein einkenni frá uterus eöa adnexa. Kraftarnir þverruöu jafnt og ])étt, og dó hún 28. nóv., 6 vikum eftir aögeröina. Obductio var ekki leyfö, eg gat aldrei gengiö úr skugga um dauðameiniö. (Tumor malign. ventr. ?). Kona, 57 ára. Var fyrir mörgum árum síöan skorin vegna lifrar- sulls, og er þaö löngu gróiö. Siöan fær hún jafnan meö nokkurra mán- aða eöa vikna millibili hitaköst og hóstar ])á upp galli; upp á siðkastið hefir henni versnað, og er henni nú aö veröa þetta óbærilegt. 23. júní er í novocain-adrenalin anæsthesia gerö resectio cost. duo milli lin. pap. og fremri lin. axill. Hersli var í hepar vaxið upp undir diaphragma. Var troicart stungið þar inn og troðið í kring. Seinna átti aö víkka betur, ])egar samvöxtur væri kominn (skuröurinn var heldur framarlega). Eftir ])essa aögerö dró af henni smátt og smátt, en enga verki fékk hún né hitahækkun. Aklrei kom gall um pípuna. Dó svo eftir viku. 9. Karl 49 ára. Magur og visinn. Cancer pylori, — gífurleg retentio. Þaö tók viku að hreinskola magann. í morp.-æther narc. var gerð G. E. antec. ant. Nú tæmdist maginn, en ])á fékk hann diarrhoe, sem ekki tókst aö stööva, og dó á 7. degi. 10. Karl 48 ára. Margra ára alcoholisti, þrótt- og holdlítill. Ulcus callos- um á miöri curvatura minor. Resectio ventriculi (Polya) gekk greiölega; varö samt að stinmlera cor hvaö eftir annað. Fékk bronchopneumoniu og dó á þriöja degi. 11. Karl 58 ára. Kom á spítalann 3. júní, meö stóran, fluct. intumesc., sem náöi frá c. 5 í v. 1. pap. niður aö umbilicus og crista. Upp við curva- tura mikil eymsli. Diagnosis ech. lob. sin. liepat. 5. júní er í morph,- æther narc. skoriö meöfram v. curvatura. Þegar komiö er inn úr paries, vellur daunilt pus undan lifrarblaðinu. Engar adhæsiones. Er þá stungiö meö troicart inn ])ar sem perforationsopiö viröist vera, og gröfturinn kemur úr, en þar er alt fast íyrir og ekki holrúm. Þá er skjoriö þvert úr sárinu niður magál. Blasir þá viö stór sullur, en þvert yfir hann ofan til ríötir stór cancer-tumor i pars pylorica ventriculi, og var þaö hann sem perforationin var á og fyrst var stungið í. Sullurinn er nú tæmdur (ógrynni af dætrablöörum) og þveginn meö formalin, fyltur liq. dakin og svo lokaö. Nú er hægt að losa um cancer-tumorinn, og er gerö re- sectio ventriculi c. G. E. ant. Síðan er annar sullur, er kom fram aftan viö og upp af maganum, tæmdur og gengið þar frá sem þeim fyrri.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.