Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 26
LÆKNABLAÐll) >52 ccm., og venjulegt er afi byrja meö aö gefa 0,1 ccm. og fara smám saman stígandi um 50—100% viö hvern skamt, alt eftir því, hve rnikla reaktion sjýkl. fær eftir dælinguna. I’egar skamturinn er kominn upp í 1 ccm. er gefiö vaccine sem er 5 sinnuni þéttara, inniheldur 5000 milj. pr. ccm. \ iö o t i t i s m e d i a og m a.s t o i d i t i s þykjast ýmsir hafa feng- iö góöan árangur meö vaccine-meðferö. Segja útferöina hætta fyr, og aö stundum bregöi svo viö, aö algerlega taki fyrir langvinna útferö eftir fáeinar dælingar. Bronehitis chronica. Kf sjúkdómurinn stendur ekki í sam- þandi viö insufficientia cordis, og ef hann er ekki oröinn sco gamall, að sjúkl. sé búinn aö fá bronchiectasi og emphysem, .getur oft reynst vel aö nota autovaccine. l'il þess þarf aö rækta úr uppganginum, og er best aö nota til þess fyrsta morgunhráka sjúklingsins. \ enjulega vaxa svo margar tegundir sýkla úr uppganginum, aö lítt gerlegt er og ekki heldur ástæða til, aö búa til vaccine úr þeim öllutn. Til aö fá hugmynd um hvaö.a sýklar þaö eru, sem aöallega eru valdir aö sjúkdómnum, getur maöur gert meö þeim (dauöum) hörundsprófanir á sjúklingnum, dælt emulsion af hverri tegund fyrir sig inn i skinniö, og lesiö síöan af eftir 1 og 24 klst. Vaccine er síðan aöeins búiö til úr þeim tegundum, sem valda þrota í hörundinu. Árangurinn af þessari meöferö á bronchitis chr. er stundum mjög góö- ur. SjúkJ. léttir, og uppgangurinn minkar eöa liverfur jafnvel alveg. Lík- lega sést yarla betri árangur af vaccine viö aöra sjúkdóma, en þennan. P y.o r r h o e a a 1 v e o 1 a r i s er ekki aðeins þrálátur kvilli og hvum- leiöur fyrir sjúklinginn, heldur getur lika slik focal-infektion verið hættu- leg, valdiö jafnvel sepsis. Vaccinemeöferö gefur stundum góöan árang- ur, en til þess er nauösynlegt. að þaö sé rétt búið til, einkum aö teknir séu þeir réttu sýklar, þar sem venjulega er úr mörgum tegundum aö velja. Til þess verður maður aö hreinsa vel graftarholuna og skola, áöur cn sáö er út til ræktunar. Best er aö þurka rækilega úr holunni meö bómull og bora nálinni, sem sáö er út meö, inn í boluvegginn til aö fá sýklana, sem mest riður á aö ná i. en það eru venjulega streptokokkar. Annars eru venjulega spirochaetur meöal sýklanna, svo aö salvarsan hef- ir stundum veriö reynt, og aö sögn gefist vel. B a c.t e r i u r i og p y e 1 i t i s. í þvagi, sem tekið er sterilt, finnast stundum sýklar, án þess aö nokkur vottur sé til bólgu í þvagfærunum. Langoftast finnur maöur bact. coli, stundum, en þó tiltölulega sjaldan. stafylokokka. Við vitum ekki hvaða leiö sýklarnir komast inn i þvag- rásina. Hjá konum koma þeir sjálfsagt oft frá vulva, upp um urethra. I ljá karlmönnum er aftur á móti ekki gott aö segja hvaöa leiö þeir eru komnir; hjá þeim getur ascenderandi infektion sjaldnast komiö til mála. Viö þessum kvillum, sem oft eru afar þrálátir, getur verið vert aö reyna vaccinemeöferö, þótt ekki sé altaf mikill árangur af henni. Ennfremur hefir vaccine veriö notað töluvert viö k r ó n i s k u m 1 e k- a n d a og fylgisjúkdómum hans, epididymitis, arthritis o. s. frv. Mis- iafnlega er látiö af árangrinum, og ekki vist, aö sá bati. sem stundum fæst, sé neitt meiri en fengist heföi með venjulegri proteintherapi Vaccinelækningar hafa veriö revndar viö mesta sæg af öðrum sjúkdóm-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.