Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 32
LÆKNABLAÐIt) drættir byrja i leginu 3—5 mínútum seinna, en hnoörinn er tekinn út, ef hríöin varir lengfur en 4 mínútur. Þá er engin hætta á feröum, ef tetan- isk hríö kemur ekki fyrstu 15 mínúturnar. Takist ekki aö fá reglulegar hríöir, þá er hnoðrinn tekinn út eftir 2 tíma og annar nýr settur í hina nösina. Oftast nægöi að gefa j)it. 1—3 sinnunt, og örsjaldan þurfti aö fara upp í 5 skamta. G. Th. Tzovaru & Mavrodin: Arret rapide des hémorrhagies génitales de la femme par des injections de solution concentrée de citrate de soude. Presse médicale 10./8. '27. Ifins og kunnugt er, hefir citras natricus veriö notaöur til J)ess aö hindra coagulation blóös, sem flytja á úr einum manni i annan. Áhrif citr. natric. á blóðið hafa því verið rannsökuð allítarlega, og liafa menn J)á komist aö því, aö veikar upplausnir, 1.5—10% hindra coagulation, en sterkar upplausnir, 30% eru blóöstemmandi. Tilraunir hat'a sýnt, aö citr. natric. gefiö intravenöst i stórum skömtum, veldur 1)reytingu á blóöinu, og með- al annars eykur coagulation. Tveir Ameríkumenn, Neuhof og Hirschfeld, reyndu fyrst aö notfæra sér J)essa eiginlegleika citr. natric. á sjúklingum og sáu góöan árangur. Tilraunir ])eirra voru geröar á 500 sjúkl. meö ýmiskonar ytri og innri l)læðingar, og eins sem varnarráðstöfun á undan lifrar-óperationum. Síðan hafa ýmsir reynt J)etta, og höf. greinarinnar hafa fengið ágæt- an árangur við ýmiskonar blæðingar úr genitalia feminina, m. a. úr can- cer uteri inoperabilis. Þeir álíta, aö Jietta hæmostaticum taki fram öllum öðrum, sem notuö eru, ])aö verki íljótt og vel og áhrif þess haldist lengi. Þar að auki sé hættulaust aö nota það. Citras natricus verkar sem eitur, sé rnikið gefið af því, en fyrir mann, 60 kg. þungán, verður skamturinn fyrst hættulegar, er hann er orðinn 15 gröm. Höf. nota þessa upplausn: Citr. natric. gram 30; chlor. magnesic. grarn 10, aqv. destill. sterilisata 100 c.cm. Upplausnin á aö vera ný, því aö hún breytist viö aö standa. Dæla má inn í vööva eöa venu, og er hiö síöarnefnda betra. 10—25 og jafnvel 30 ccm. er dælt inn, og fer skamturinn nokkuö eftir þyngd sjúkl. Endur- taka má gjöfina 1—2 sinnum, ef árangur er lítill seni enginn eftir nokkra kl.tíma. Einstaka sjúkl. fá ýms óþægindi á et’tir, t. d. hraöan og lítinn púls, veröa fölir i andliti og flökurt, fá höfuðverk og málmbragö i munninn o. f 1., en stutt stendur þetta yfir og íer nokkuð el'tir því, hve ört er dælt inn í venuna. G. Th. Fr é&tir. Dánarfregn. K r i s t j á n Kristj ánsson læknir á Seyðisfirði and- aöist 6. nóv. Hans verður nánar getiö í næsta blaöi. Umsóknarfrestur um Reykdælahérað var útrunninn um miðjan septem- ber. Umsækjandi er aðeins einn, Haraldur Jónsson. Embætti. Lausn frá embætti heíir G u ö m. læknir G u ö m u n d s s o n

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.