Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 18
144
LÆKNABLAÐIÐ
BeiBnin um talningu var prentuS og aöferSinni lýst. Aöalmarkmiöið
var að revna hvort hlutaöeigandi gæti talið fingur i 3 metra fjarlægð.
Nafn. fæðingardagur og ár, fæSingarstaöur og heimkynni, var svo skrif-
að aftan á leiðbeininguna, og hún svo send mér.
Talningin sýndi nú, að þá er takmörkin voru sett við þaS, að geta
talið fingur í 3 metra fjarlægð, ])á fundust m blindir í Færeyjum; við
það veröur lilindratala Færeyja 49.
Sumurin 1923 og 1925 kom dr. med. E. Holm, augnlæknir. frá Kaup-
mannahöfn, til Færeyja. BæSi skiftin hefir verið náin samvinna okkar á
milli. Skráin yfir þá blindu í Færeyjum var nú send honum, og dr. Holm
tilfærði nú diagnosis viS þá karla og þær konur, sem hann hafSi rann-
sakaö. Það kom nú i ljós, að alt of fáir höföu leitaö hjálpar hans; að-
eins 28 af 111. Hér viö bættist þó maður, sem árið 1926 hafði verið til
lækninga á Ríkisspitalanum í Kaupmannahöfn, alls voru 29 af 111 blind-
um skoðaöir af augnlækni á árunum 1923—26.
Þessar rannsóknir eru birtar í Bibl. f. Læger 1926. og það er þessi
grein. sem dr. H. Skúlason ræðst á.
Það kom þegar i ljós af greininni frá 1924, að glaucom átti mikinn
]>átt í blindunni, og greinin frá [926 sýndi það enn betur. Meðal hinna
29, sem skoðaðir höföu verið, voru 12, sem höföu glaucom, allir glaucoma
simplex eða absolutum, sem orsök blindunnar.
Rannsóknin sýndi ennfremur, að blindunni var mjög misskift milli eyj-
anna. Til ])ess að geta skiliö ]>etta, tek eg fram í greininni, „aö athuga
þurfi, hvort skýringin á þessu merkilega fyrirbrigSi geti legiS í því, að
mikill hlui þeirra augnsjúkdóma, sem leiSi til blindu ft. d. glaucoma) sé
arfgengur. Færevingar eru mjög átthagaföst þjóö. Mikill hluti þeirra
fæðist, lifir og deyr í sama bygðarlagi. Afleiðing ])ess er sú, aS hjóna-
bönd milli skyldra eru mjög algeng“. Séu ]>ví arfgengir sjúkdómar í ætt-
inni, verður með giftingu skyldra, möguleiki til aukinnar útbreiSslu inn-
an einstakra, frekar ])röngt takmarkaðra svæöa. — Með því hefi eg ekki
sagt, að glaucoma komi eingöngu aö erföum ; en eg geng út frá því sem
gefnu. aö það komi mjög oft á þann hátt.
Það, sem hér er tilfært, kemur ])annig úr penná dr. H. Skúlasonar:
„Kemst hann aö þeirri niSurstööu, aS glaucoma sé aSalorsök blindunn-
ar, og að erfðir og skyklmennagiftingar séu fyrsta orsök til ])essa glau-
coma, — eða jafnvel sú eina.“ Dr. H. Skúlason virðist þá álíta, að eg
meS rannsóknum mínum hafi getað sýnt. að glaucom sé arfgengur sjúk-
dómur. En sannleikurinn er sá, aS eg hefi gengiö út frá því sem gefnu.
aö sjúkdómur þessi gangi mjög oft í erfðir.
Dr. H. Skúlason gerir ekki mikiS úr erföum sem undirrót glaucoms, —
að minsta kosti ekki glaucoma simplex. Eg, sem er hvorki erfðafræS-
ingur né augnlæknir, get ekki haft neina reynslu um þetta. sem byggist
á sjálfstæðum rannsóknum, en verð aö leita upplýsinga um það í viöur-
kendar handbækur, sem auövelt er að ná í. Eg hefi mína visku úr kafla
F. Ask's í Nordisk Lærebog i Opthalmologi 1923. Hann segir: ..Arft-
lighet inom vissa familjer. ár omisskánnlig, dár glaucomet upptráder
som dominant anomali. Dárvid kunna de angripna individerna förete sinse-
mellan skilda glaucomtyper.“ Auk erfðanna getur hann aöeins um það,
að hár aldur, hyperopi og ef til vill astigmatismus inversus ,,disponeri“